Getur varla verið á verri stað.

Fréttamynd 426412

Austurstræti 22, þar sem veitingastaðurinn Pravda er til húsa.

Þetta er vægast sagt afleitur staður og ábyggilega virkilega erfitt fyrir slökkviliðsmenn að athafna sig, sér í lagi baka til.

Reykkafarar hafa farið inn í húsin og hefur slökkvilið sprautað miklu magni af vatni á þau. Mikinn reyk leggur yfir miðborg Reykjavíkur og í átt að Hljómskálagarðinum.

 Fréttamynd 426415

Húsin við Austurstræti eru gömul eins og segir í einni fréttinni á Mbl.is og ljóst að eldur læsist um menningarverðmæti. Veitinga-og skemmtistaðurinn Pravda er í Austurstræti 22 sem er friðað hús, reist árið 1801-1802. Lækjargata 2, þar sem nú logar líka í, er byggt árið 1801 en er ekki friðað. Húsið vestanmegin við Pravda er gamli Hressunarskálinn sem er líka friðað hús og var byggt árið 1805. <em>mbl.is/Júlíus</em>

 

 

Fréttamynd 426416

 Húsin sem brenna eru frá upphafi 19. aldar

fréttamannafundar; enn logar í Austurstræti 22  

Þök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hættu Video

Slökkvistarfi lokið að mestu og hreinsunarstörf hafin í miðborginni


mbl.is Þök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Vonandi verður hægt að ná niðurlögum eldsins sem fyrst og svo mætti fara að huga enn betur að brunavörnum borgarinnar

Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.4.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Eins og fréttirnar hafa borið með sér hefur verið barátta við geysilega mikinn eld og mesta furða að ekki skuli þessi eldfima þyrping bara öll brenna til grunna.

Sigfús Sigurþórsson., 18.4.2007 kl. 17:36

3 identicon

Þeir eru hetjur slökkviliðsmennirnir. Svo þurfa þeir að berjast fyrir laununum sínum. Eitthvað bogið við það. Gott að enginn slasaðist í þessum hörmungum.

Birna Dis Vilbertsdóttir 18.4.2007 kl. 19:05

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já þeir eru hetjur, það segir þú satt Birna. En hvað segir þú, eru þeir á lélegum launum? Svona er þetta, maður hefur aldrei pælt neitt sérstaklega í því, hef bara talið að þeir væru á allavega þokkalegum launum.

Sigfús Sigurþórsson., 18.4.2007 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

243 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband