Af hverju var Randver rekinn?

Það er deginum ljósara að þetta eru ein stærstu mistök sem Sjónvarpið hefur gert í langan tíma.

Hvað kom fyrir? hvað skeði á milli Randvers og Þórhalls, eða urðu einhverjir árekstrar hjá meðlimum Spaugstofumanna sjálfra?

Mér finnst persónulega vera prinsippatriði að vita HVER SVEGNA Randver var REKINN.


mbl.is Styðja Randver
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já hvers vegna var hann rekinn þetta er stórspurning, það hlýtur eitthvað hafa komið fyrir.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.9.2007 kl. 20:25

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já, mér fannst vanta eitthvað á laugardaginn þegar Randver var ekki með, fannst nýja fólkið vera of áberandi í þættinum eins og það væri komið til að vera, samt ágætisleikarar allt saman, en ekki með sama húmorinn og þeir spaugstofubræður.

Hallgrímur Óli Helgason, 20.9.2007 kl. 21:47

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sammála þér Halli.

Kristín Katla og Gunnar Þór:::::::::: AF HVERJU?????

Sigfús Sigurþórsson., 20.9.2007 kl. 22:18

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eigum við eigendurnir ekki heimtingu á skíringu/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 20.9.2007 kl. 22:57

5 identicon

Mér finnst viðbrögð fólks lýsast örlítið af fljótfærni... Því enginn veit neitt um málið. Þótt maður hafi saknað hans Randvers okkar í síðasta þætti...

Dísa 20.9.2007 kl. 23:11

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Spaugstfan er núll og nix og á ekki skilið að halda nafninu.  Skipta öllum út segi ég nú bara....líka Þórhalli.....

Vilborg Traustadóttir, 21.9.2007 kl. 00:01

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er nú málið Halli minn, mér finnst að við eigum að fá skíringu, ekki viss um að við eigum neina heimtingu á því.

Það er nú málið Dísa, fólk er að spyrjast fyrir um orsök, en fær ekki svör.

Mér sýnist Vilborg að þú sért nú í minnihlutahóp hvað varðar áhugann á Spaugstofunni, ég get ekki betur séð en að gríðarleg vonbryggði sé á meðal almennings með fráhvarf Randvers.

Það er svo sem ekkert nýtt að sjónvarpið skemmi góða þætti, ellegar hætti með þá uppúr þurru, án skýringa.

Sigfús Sigurþórsson., 21.9.2007 kl. 07:31

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég sá ekki þáttinn.

En hefði bara ekki mátt setja á nýjan þátt?  hann he3fði getið verið með nýtt andlit í öllum hlutverku, ung, og þátturinn hefði geta þessvegna borið eitthvað lítkt nafn, þannig hefði nú ábyggilega verið best að mæta sem flestum.

En það hinsvegar upplýsir ekki hvers vegna Ranver var rekinn.

Sigfús Sigurþórsson., 21.9.2007 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 158869

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

271 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband