Vísnagáta dagsins 3 okt.

 Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Teningurinn

 

Öllum eru velkomiđ ađ spreyta sig á vísnagátum ţeim sem hér birtast á partners.blog.is, og koma međ svör og svar tillögur.

 

Svartillögur og rétt svör birtast í Athugasemdum.

Ef ráđning gátu gengur illa, er tilvaliđ hjá fólki ađ óska eftir vísbendingu.

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners

Mér sá starfsami af alhug ann,

iđjuleysinginn burt mig flćmir,

umbun ţví litla hefir hann,

honum ţví tíđum örbirgđ dćmi;

eg flýg, ţó vćngjum ei er á

jörđ neitt svo fljótt mér jafnast geti,

eg hefi veröld í einu feti,

en ţó lćt eg mig aldrei sjá.

.

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)             

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners / hugsuđurinn

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 

Allt er ţetta bara til gamans gert, og veltum viđ okkur ekki alltof mikiđ uppúr bragfrćđi reglunum.

 

Vísnagátur eru vel ţegnar, hver sem höfundur ţeirra er og sendist ţá á iceland@internet.is 

 

Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Partners


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Ó já, ekki ađ ţví ađ spyrja Gunnar Ţór.

Rétt svar er: Tíđin.

Rétt svar barst kl.: 12.55

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Medalía

Höfundur gátu: "Ókunnur"

Sigfús Sigurţórsson., 3.10.2007 kl. 17:43

2 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

TeningurGatur

Sá eg standa stođir tvćr

og stúlku nafn í milli,

fuglinn einn ţar flökti nćr,

frílega svo haldi ţćr,

ţegnar búa ţar inn í međ snilli.

------------------------------

Svar óskast, og helst höfundarnafn.

(Rétt svar er fullgilt ţótt höfundarnafn vanti.)  

Sigfús Sigurţórsson., 3.10.2007 kl. 17:49

3 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Klikkar ekki hjá ţér kappi.

Rétt svar viđ vísnagátu í ATHS 3 er: Tjald.        

Rétt svar barst kl.: 07.11 (4/10)

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson Vísna gátur Sigfúsar Sigurţórssonar / Medalía

Höfundur gátu: Ókunnur.

Sigfús Sigurţórsson., 4.10.2007 kl. 07:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 158919

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

250 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband