Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu

Sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu

Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir sjálfsagt að skoða kröfur um endurtalningu í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en innan við prósenti munaði á fylkingum. 50,3 prósent voru andvíg stækkuninni en 49,7 prósent voru hlynnt henni. Lúðvík ítrekaði að þetta væri vilji bæjarbúa og hann sagði ekki óttast að þetta myndi kljúfa bæinn. Hafnfirðingar myndu jafna sig á þessu. Þá sagði hann ákveðin tækifæri enn þá vera fyrir hendi fyrir Alcan og ekki væri hægt að útiloka að fyrirtækið yrði áfram í bæjarfélaginu. Frétt á visir.is
mbl.is Lúðvík: Sögulegar kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stækkun Álversins í Straumsvík hafnað.

6294 já 6382 nei með utankjörstæðaatkvæðunum, 88 atkvæða munur.

Alls greiddu 12.747 atkvæði í kosningunni og 6382, eða 50,06% hafnaði stækkuninni en 6294 eða 49,37% sögðu já. 71 seðill var auður eða ógildur.


mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

5638 já 5860 nei

Mikil kjörsókn í álverskosningu5638 já 5860 nei þegar 1195 utankjörstæðaatkvæi eru eftir, munurinn aðeins 222 arhvæði.

Og búið verður að telja utanatkvæðakjörsaðaatkvæðin ca. um kl.22.30 

Og hvað svo?


Koma ekki dráttarvextir á dóminn?

Það er ábyggileg ömurlegt fyrir manneskju vera á sífeldum flótta, geta hvorki hitt ættingja né vini, sennilega lítið eftir af vinum eftir að hafa gert svonalagað af sér. Enn skildi maðurinn ekki fá vexti á áður útgefin dóm? Er enginn fyrrverandi seðlabankastjóri í dómskerfinu eða hvað?
mbl.is Gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa verið rúmt ár á flótta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Segjum já í dag 31 mars.

Segjum já við stækkun, við viljum tryggja framtíðaratvinnu fólks í Hafnarfirði sem og annarra.

Að hafa atvinnu er ekki svo gefið mál, það ættu Hafnfirðingar að vita, að halda að allir geti unnið við tölvufyrirtæki, verslanir og þjónustustörf er mikill misskilningur og þar að auki verða td. þjónustufyrirtæki sem og önnur en fleyri í bænum með tilkomu stærra álvers.

Rökum gegn stækkun hafa margsinnis verið svarað.

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hverjir hafa kosningarétt?

Um atkvæðagreiðsluna gilda í meginatriðum sömu reglur og við sveitarstjórnarkosningar, en kosningabærir teljast þeir Hafnfirðingar sem hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum sbr. 2. gr. og 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu lýkur föstudaginn 30. mars kl. 16.00.

-----------------------------------------------------------------------------------

 1195 manns greiddu atkvæði utan kjörfundar í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en utankjörfundaratkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag.

-----------------------------------------------------------------------------------

 

Rafræn kjörskrá :  Í kosningunum 31. mars verður í fyrsta sinn í Hafnarfirði notast við rafræna kjörskrá. Það þýðir að kjósendur eru ekki lengur bundnir af kjördeildum heldur geta nú farið á hvaða kjörstað sem er til að kjósa.

Á kjörskrá eru 16.648 manns.

 

Kjörstaðir : Áslandsskóli, Íþróttahúsið við Strandgötu og Viðistaðaskóli.

Kjörfundur hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 19.00.

 

---------------------------------------------------------------------

 

( Frétt úr Fjarðarpóstinum)

Kosningasjónvarp á Vefveitunni og á FM 96,2 - Smelltu á mynd>>
Nemendur á lokaönn í fjölmiðlatækni í Flensborgarskóla standa að kosningadagskrá í Útvarpi Hafnarfjarðar og Vefveitunni á hafnarfjordur.is á laugardaginn frá kl 16 og til kl. 20 eða þar til úrslit kosninganna liggja fyrir. Nemendurnir sem eru 11 hafa á undan förnum vikum tekið fjölda mörg viðtöl við hagsmunaaðila og fólkið í bænum og unnið innslög fyrir sjónvarp vegna kosninganna. Gestir munu mæta í myndver og einnig mun þetta dagskrárgerðar- og tæknifólk framtíðarinnar vera við kjörstaðina og taka viðtöl við kjósendur.

Hægt er að fylgjast meðútsendingunni í mynd og hljóði á www.hafnarfjordur.is og í útvarpi á Útvarpi Hafnafjarðar á FM 96,2. Vonast er til að upp setningu á nýjum öflugri sendi Útvarps Hafnarfjarðar á Vatnsenda verði lokið þá, en tíðni nýja sendisins er FM 97, 2.

ATH: einnig verður RUV eða RUV.is með beina útsendingu heyrði ég í útvarpinu áðan.

Ég hvet hvern einasta kosningabæran Hafnfirðing til að kjósa hvort sem þú kýst með eða á móti.

SigfúsSig.


Hvað eru þeir hnýsast í brjóstahaldarana?

Brjóstin þín vilja leika lausum hala. En ef þannig heldur áfram endar það með því, að eftir fimm ár hanga brjóstin eins og pokar. er meðal þess sem kemur fram í þessari afskiftasömu frétt.

SSmyndbrjost

 

 

 

Og hvað þá með sokkamálin? hún er ábyggilega stundum berfætt.

 SSneglur

 

 

 

Já og svo er hún ábyggilega oft vettlingalaus líka.

SSfingraneglur

 

Ég verð nú bara að segja að ég átta mig ekki á að hér sé eitthvað vandamál á ferðinni,

eða er það?


mbl.is Viktoría beðin um að nota brjóstahaldara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tónlist og áminning,

Nokkuð gott myndband.

 Mynni einnig á hvar Hafnirðingar geta kosið um

stærra álver eða ekki stærra álver á morgur 31 mars

Sjá fyrri færslu eða smella >hér<


Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

243 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband