Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Vísna gáta dagsins.

     

Hugsuđurinn

 Ţrautir reyna á huga ţinn

 ţađ er jú eldgamall siđur

 látum hann lifa, hér um sinn

 lifir, ef bloggarinn biđur.

 

 

 

Á heiđi gengu höldar tveir

og hvatlega létu,

báru á sínu baki ţeir

ţađ báđir hétu.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Steinn

Rétt svar barst kl.: 01.46 (1/9)

Rétt svar gaf: Málfríđur Hafdís Ćgisdóttir

Höfundur gátu: Ókunnur.

 

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir hina og ţessa höfunda, og mig sjálfan, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

Hugsuđurinn

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

TeningurGatur

Brúnleitur er mjöđur einn

en svo á hann ađ vera

í veislum skal ei vera seinn

skal í könnu bera.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Kakó

Rétt svar barst kl.: 19.57

Rétt svar gaf: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Höfundur gátu:

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfundarnafniđ á öllum gátum sem hér birtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

Hugsuđurinn

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

TeningurGatur

Andvana er fljóđ eitt fćtt,

frjóvsama átti móđir,

fuglar margir fá hana snćtt,

flasa um búkinn óđir.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Flugur á mykjuskán

Rétt svar barst kl.: 20.22

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: "OB"

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega koma fyrir hjá mér ađ ég viti ekki höfu ndarnafniđ á öllum gátum sem hér byrtast.

Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svörum viđ athugasemdum.

.

Hugsuđurinn

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

TeningurGatur

Blikkar tveimur, bláum títt

tókst ađ ná um síđir

Sýndi ţá barminn og brosti blítt

brátt ţeir urđu blíđir.

 

Ţessi atburđur átti sér stađ í gćr 27/8, ég var vitni ađ honum og datt ţessi vísa ţá upp í kollinn á  mér.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Lögregla og áhrifamáttur konu.

Rétt svar barst kl.: 07.30

Rétt svar gaf: Gunnar Ţór Jónsson

Höfundur gátu: Sigfús Sig.

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.


Vísna gáta dagsins.

 

TeningurGatur

 Reyni ađ grunda rökin snjöll.
 Rauf ég lćsta kćlinn.
 Vann á högum hlutum spjöll.
 Hlýđa lćt ég ţrćlinn

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

-

Rétt svar er: Brjóta

Rétt svar barst kl.: 20.58

Rétt svar gaf: Dúa.

 

Höfundur gátu: Ókunnur.

 

  

 

 

Hugsuđurinn

   

Ţrautir reyna á huga ţinn

ţađ er jú gamall siđur

látum hann lifa hér um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

 
 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega hjá mér ađ vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum viđ athugasemdum.

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru líkur á ađ aukagátur verđi settar inn í Athugasemdir, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

 


Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

244 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband