Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg hefi alltaf hlustað á þessar Eldudagsumræður, og geri það nuna lika,oft er þetta hið mesta gaman,þó alvaran eigi að vera i fyrirúmi/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 14.3.2007 kl. 16:23

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já einmitt, en þú mátt ekki taka þetta þannig að ég sé að gera lítið ú þessum umræðum, mér bara hefur alltaf fundist þessi nafngift spaugileg og finnst það enn, sjálfsagt er ég einn um það.

Sigfús Sigurþórsson., 14.3.2007 kl. 16:54

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nei þú ert ekki einn um það Partners. Ég skil nú reyndar ekki af hverju þessar umræður bera þetta nafn.

Svava frá Strandbergi , 14.3.2007 kl. 21:35

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Samkvæmt orðabók er eldhúsdagur annadagur í eldhúsi, þegar gert er hreint í eldhúsinu og unnin ýmis störf innanhúss sem hafa dregist. Ég held að þetta vísi til hreingerninga og uppgjöra í pólitíkinni. Árvisst.

Einu sinni hélt ég að þetta vísaði til þess tíma þegar öll fjölskyldan safnaðist saman að viðtækjunum - þá í eldhúsinu - til að hlusta saman. Það er líklega einhver rómantík í mér.

Berglind Steinsdóttir, 14.3.2007 kl. 23:58

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nei það skil ég nefnilega ekki en finnst þetta nafn bara ansi gott á þetta Guðný.

Berglind, allt svo nákvæmt hjá þér, beint í orðabókina, finna skal rétt svar, mér lýst vel á þetta síðastnefnda, en mér segir svo hugur að ekki sé nafngiftin þaðan komin á þessar umræður, allavega finnst mér eingin rómantík í þessu hjá þeim og legg meyra að segja til að þú útskýrir fyrir þeim hvernig þeir eigi að haga sér, sérðu ekki fyrir þér hversu yndislega og ljúfar allar umræðurnar yrðu?

Sigfús Sigurþórsson., 15.3.2007 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

221 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband