Hefði stjórnin fallið?

Fréttamynd 428569Hvernig hefði úrslit kosninganna farið ef þetta hefði komið upp fyrir kosningar?

Þessu er nokkuð gaman að velta fyrir sér, því að ekki er því að neita að þetta ástand sem þarna er að skapast er algerlega kvótakerfinu að kenna.

 

Fréttin á Mbl: „Þetta er auðvitað skelfilegt mál, sem við stöndum mjög ráðþrota frammi fyrir. Störf 120 manna eru í húfi og það er alvaran í málinu. Auðvitað vonumst við til þess að sem mest af þessum aflaheimildum verði til staðar áfram á þessu atvinnusvæði sem Flateyri er á, en það breytir auðvitað ekki því að staða fólksins sem hefur haft afkomu sína af starfsemi Kambs er mjög alvarleg og það þjónar engum tilgangi að reyna draga fjöður yfir það,“ sagði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Morgunblaðið um stöðuna í atvinnumálum á Flateyri, en fyrir liggur að fiskvinnslan Kambur hættir starfsemi síðar í sumar.

Einar bætti við aðspurður að stjórnvöld hlytu að fara yfir það á næstu dögum og vikum með hvaða hætti hægt væri að bregðast við þeim nýju aðstæðum sem þarna væru komnar upp. Inn í stjórnkerfi fiskveiða hefðu verið byggð úrræði eins og byggðakvóti og kerfi línuívilnunar sem sett hefði verið upp og Flateyri hefði notið mjög góðs af í auknum aflaheimildum. Ekkert af því væri þó líklegt til að bæta þann skaða sem gæti orðið á Flateyri.


mbl.is Staða starfsfólks Kambs mjög alvarleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Það er ekki á vetur setjandi þetta Fiskveiðikerfi okkar,berum gæfu til að breita þvi!!!!! ,það mun verða að ske/annars hrinur meira/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 20.5.2007 kl. 00:39

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Alveg sammála Halli minn, og ekki einu sinni sumar sitjandi.

Sigfús Sigurþórsson., 20.5.2007 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 159082

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

225 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband