Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Vísna gáta dagsins.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is
TeningurGatur

 

Ritarinn ritađ getur hratt

ritar ţá bćđi logiđ og satt

oft getur myndefniđ veriđ matt

mun ritari ţessi ţá liggja flatt

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

-

Rétt svar er: Geisladiska skrifari

Rétt svar barst kl.: 17:39

Rétt svar gaf: Róbert Tómasson

Höfundur gátu: Sigfús Sigurţórsson.

 

.

 

 

 

 

 

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

Hugsuđurin

   

Ţrautin reynir á huga minn

hrakandi er góđur siđur

lifa viđ látum enn um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

 

 

 
 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega hjá mér ađ vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum viđ athugasemdum.

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru aukagátur settar inn í Athugasemdir eins fljótt og auđiđ er, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 


Nú er Blađiđ orđiđ Blađ blađanna.

MyndskeiđÉg er búinn ađ sjá ţessa breytingu og lýst afar vel á ţćr, ţađ er nefnilega ekki bara ein breyting, bćđi forsíđa og innihald er allt öđruvísi sett upp og nýtur sín mun betur en áđur.

En ćtli innihaldiđ verđi í sama dúr og áđur, eđa verđur ţetta meira slúđur en var?

 

>Myndbandiđ viđ fréttina<

 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli ţađ sé möguleiki ađ komast í test hjá henni?

Segir heimildamađurinn ađ hún hafi eytt tćplega 400 pundum í sokkabönd, nćrföt og sokka. Hún hafi verslađ ţetta á netinu og sent ađstođarmann sinn til ţess ađ sćkja vörurnar.

Fyrir ţennan pening mćtti nú fćđa nokkra munna barnanna í hinum soltna heimi.

Nú er Jennifer búin ađ prufa Pitt og Sculfor og segir í fréttinni: Paul Sculfor, sé betri í bólinu en fyrrum eiginmađur hennar Brad Pitt. Mér finnst nú Pitt öllu lögulegri, en einhver annar en ég er betri í ađ dćma ţađ en ég, hvađ finnst ţér?

      


mbl.is Aniston segir Sculfor betri í bólinu en Pitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísna gáta dagsins.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is
TeningurGatur

 

Upplyftinga sendi sveinn

sendist ţá ólög_legur

geymslustađur er eigi hreinn

en ţangađ er óhreinn vegur.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

-

Rétt svar er: Burđardýr (Eyturlyfja burđardýr)

Rétt svar barst kl.: 10:48

Rétt svar gaf: Hrönn Sigurđardfóttir

Höfundur gátu: Sigfús Sigurţórsson.

.

 

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

Hugsuđurin

   

Ţrautin reynir á huga minn

hrakandi er góđur siđur

lifa viđ látum enn um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

 
 Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega hjá mér ađ vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum viđ athugasemdum.
 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru aukagátur settar inn í Athugasemdir eins fljótt og auđiđ er, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is


Ég hefđi nú sćtt mig viđ eins og milljón!

Viđskiptavinurinn krafđist 54 milljóna dala, jafnvirđi 3,4 milljarđa króna, í bćtur fyrir buxur, sem hurfu í ţvottahúsinu.

Fréttin á Mbl.: Bandarískur dómari dćmdi í dag ađ eigendur ţvottahúss í Washingtonborg hefđi ekki brotiđ reglugerđ borgarinnar um neytendavernd međ ţví ađ uppfylla ekki vćntingar viđskiptavinar um hvađ fćlist í slagorđi á auglýsingaskilti ţar sem stóđ: Tryggjum ánćgju viđskiptavinanna. Viđskiptavinurinn krafđist 54 milljóna dala, jafnvirđi 3,4 milljarđa króna, í bćtur fyrir buxur, sem hurfu í ţvottahúsinu.

Judith Bartnoff, dómari, komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ Roy L. Pearson Jr. fengi engar bćtur frá ţeim Soo Chung, Jin Nam Chung og Ki Y. Chung, eigendum ţvottahússins. Ţá var Pearson dćmdur til ađ greiđa málskostnađ sem orđinn er hár.

Ţetta mál hefur vakiđ alţjóđlega athygli og kröfur um endurbćtur á bandaríska réttarkerfinu. Ţau Jin og Ki fluttu fyrir sjö árum frá Suđur-Kóreu til Washington međ ungum syni sínum og opnuđu ţar efnalaug. Allt gekk ađ óskum ţar til dómarinn Roy Pearson varđ fyrir ţví ađ buxur, sem hann vildi láta hreinsa, týndust í efnalauginni. Buxurnar komu í leitirnar viku síđar en dómarinn heimtađi samt jafnvirđi n75.000 króna í bćtur. Ţegar ţví var hafnađ höfđađi Pearson mál og krafđist himinhárra bóta.

Röksemdir Pearsons voru m.a. ţćr, ađ hann vildi ekki lengur láta Chung-hjónin hreinsa fötin sín og yrđi ţví ađ fara í hverri viku í ađra efnalaug međ fötin sín. Ţađ ţýddi ađ hann yrđi ađ leigja bíl nćstu 10 árin og fyrir ţađ vildi hann fá bćtur.

Ţá benti Pearson á, ađ í glugga fyrirtćkis Chungs hafi stađiđ á skilti: Tryggjum ánćgju viđskiptavinanna. Týndi dómarinn til 12 atriđi sem hann var óánćgđur međ og vísađi til reglugerđar um bćtur sem fyrirtćki skuli greiđa daglega ţar til viđskiptavinur sé orđinn sáttur.

 

Ţetta er náttúrulega bara bilađ liđ ţarna útí henni Ameríku.


mbl.is Fćr ekki 3,4 milljarđa í bćtur fyrir horfnar buxur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísna gáta dagsins.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

TeningurGatur

 

Synti föđurnum burtu frá

fór á vit ćvin_týra

Börnin afar heitt hann ţrá

heimilistćkin stýra.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

Rétt svar er: Nemo

Rétt svar barst kl.: 07:01

Rétt svar gaf: Hrönn Sigurđardóttir.

Höfundur gátu: Sigfús Sigurţórsson

 

 

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

Hugsuđurin

 

Ţrautin reynir á huga minn

hrakandi er góđur siđur

lifa viđ látum enn um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega hjá mér ađ vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum viđ athugasemdum.

 

 

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru aukagátur settar inn í Athugasemdir eins fljótt og auđiđ er, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is


Mikiđ er ég sammála ţessari yfirlýsingu.

Fréttamynd 417637Ţađ er hreint og neint óhugnalegt ađ allur heimurinn sé ađ fylgjast međ einkalífi fólks, eđa eins kemur hér fram: “Ţađ er sorglegt ađ allur heimurinn skuli ţurfa ađ horfa upp á hana gera mistök sem viđ höfum öll gert,” sagđi hún. "Britney Jean Spears er ljúfust og viđkvćmust allra barna minna. Hún ţarf bara ađ finna út úr hlutunum.

Fréttin á Mbl.: Söngkonan Britney Spears er nú sögđ íhuga ađ fara fram á nálgunarbann gegn móđur sinni Lynne. Er Spears sögđ hafa átt fund međ lögfrćđingi sínum um leiđir til ađ halda Lynne frá börnum sínum Sean Preston, 21 mánađa, og Jayden James, níu mánađa.

Söngkonan mun enn vera móđur sinni ćvareiđ fyrir ađ stuđla ađ ţví ađ hún legđist inn á međferđarheimili fyrir áfengissjúklinga fyrr á ţessu ári. Hefur Spears marglýst ţvi yfir ađ hún hafi hvorki átt viđ áfengisvandamál né ţunglyndi ađ stríđa. Ţá mun söngkonunni ţykja móđir sín hafa dregiđ taum fyrrum eiginmanns síns Kevin Federline í forrćđisdeilu ţeirra vegna barnanna.

Lynne lýsti ţví nýlega yfir opinberlega ađ samband ţeirra mćđgna vćri ađ batna en ađ Britney ćtti ţó enn langt í land međ ađ ná stjórn á lífi sínu. “Ţađ er sorglegt ađ allur heimurinn skuli ţurfa ađ horfa upp á hana gera mistök sem viđ höfum öll gert,” sagđi hún. "Britney Jean Spears er ljúfust og viđkvćmust allra barna minna. Hún ţarf bara ađ finna út úr hlutunum.


mbl.is Spears sögđ íhuga nálgunarbann á móđur sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísna gáta dagsins.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

 

TeningurGatur

  

Litađir hringir rađast á rós

rađast af hugmyndum barna

ţessir englar og litlu ljós

leika međ ţađ, ađ tarna.

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Rétt svar er: Ađ perla.

Rétt svar barst kl.: 11:16

 

Rétt svar gáfu tvćr prinsessur: 

 

Auđur Skarphéđinsdóttir  

og

 

Vigdís Skarphéđinsdóttir

Höfundur gátu: Sigfús Sigurţórsson

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is

Hugsuđurin

 

Ţrautin reynir á huga minn

hrakandi er góđur siđur

lifa viđ látum enn um sinn

lifir ef bloggarinn biđur.

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda mun ţađ klárlega hjá mér ađ vísnagátur sem ég hef sett inn en hef ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum né svöum viđ athugasemdum.

 

 Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta Vísnagáturnar, og koma međ svör og svar tillögur í gátur ţćr sem birtast hér á partners.blog.is

Ađal vísnagátan mun birtast ađ kvöldi dags, fyrir hvern dag hér á partners.blog.is en undanfarna mánuđi hafa ţćr veriđ settar inn á ýmsum tímum sólahringsins, undantekning getur ţó komiđ fyrir.

 

Einnig eru aukagátur settar inn í Athugasemdir eins fljótt og auđiđ er, eftir ađ rétt svar hefur borist í síđustu gátu hverju sinni.

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.

Vísnagátur - SigfúsSigurţórsson  Iceland@Internet.is


Ég er búinn ađ henda fullt af bloggvinum út - Ég er búin ađ hreinsa til í bloggvina skránni minni.

 

Ţetta eru fyrirsagnir sem mađur hefur séđ hér á blogginu.

 

Er dónaskapur ađ henda bloggvinum út?

 

Hér á ţessu ágćta blog.is er margt skemmtilegt fólkiđ, ég hef ţá trú ađ hver manneskja hér hafi og eigi eitthvađ sérstakt í sér sem enginn annar hefur eđa á.

 

Öđru hverju sér mađur fćrslur ţar sem síđustjóri er ađ hóta og eđa henda út bloggvinum!

 

En ég hefi lengi velt fyrir mér af hverju ţetta fólk er ađ henda út fólki sem ţađ á annađ borđ gerđi ađ bloggvini, annađ hvort ađ ósk hins ađilans eđa eins og mađur hefur orđiđ vitni ađ, ađ ţađ er ađ henda út fólki sem ţađ sjálft óskađi eftir ađ gerđist bolggvinur.

 

Ţetta bara skil ég einganveginn, jú jú, sumir eru međ hótanir til ađ fá fleiri heimsóknir og commennt, en er ţađ siđferđislega rétt ađ óska eftir ađ einhver gerist bloggvinur, og svo ef sá ţóknast viđkomandi ekki, ţá er bloggvininum hent út eins og einhverju rusli, ţessi bloggvinur hafđi akkvurat ekki gert neitt af sér nema ađ samţykkja viđkomandi sem bloggvin, ađ hans ósk, ţetta finnst mér argasta ósvífni og á ţetta fólk ađ skammast sín sem svoleiđis hagar sér.

 

Ađ sjálfsögđu getur komiđ upp ađ einhver bloggvinur hefur í frammi dónaskap og óvirđingu jafnvel viđ bloggvin, og er ţá ađ sjálfsögđu eđlilegt ađ henda ţeim bloggÓvin út.

 

Svo koma sumir međ ţá afsökun ađ ţeir ţurfi ađ taka til, svo auđveldara sé ađ heimsćkja bloggvini, ţetta er akkvurat eingin afsökun, ef búiđ er ađ óska eftir ađ einhver verđi bloggvinur eđa einhver hefur veriđ samţykktur sem bloggvinur, á hann fullan rétt á ađ vera inni, ţađ er mín skođun, annađ er dónaskapur, ţeir sem vilja sortera bloggvini, geta gert ţađ á ákaflega einfaldan hátt, og ţađ er ađ setja viđkomandi GÓĐA fólkiđ í sér möppu, eins og jú sumir gera hér.

 

Ég mundi skammast mín ákaflega, ađ koma fram viđ fólk hér eins og ég hafi einhvern rétt á ţví hvort ţađ commenti hjá mér eđa ekki, og ekki kemur til greina ađ ég hendi út bloggvini sem EKKERT hefur gert af sér, EKKI EINUSINNI commentađ hjá mér, hvađ ţá sýnt mér dónaskap eđa óvirđingu.

 


Vísna gáta dagsins.

 
Gáta dagsins er svohljóđandi:

 

 

Fullir á landi en lög-legir

lufsast ţá ţungir oft á sér

versna vilja okkar far-vegir

vont ef ţeir lenda ţá á ţér

 

 

 

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á ţessari bloggsíđu eru eftir mig og hina og ţessa höfunda, óskađ er eftir svari og eins höfundanafni, svar telst hinsvegar rétt ţótt höfundarnafn vanti, enda getur komiđ hjá Bloggara vísnagáta eđa gáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafniđ á. Ekki er neinn sérstakur tímarammi á innsetningu á gátum..

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

Öllum eru velkomiđ ađ ţreyta gátur ţćr sem birtast hér á www.partners.blog.is

Vísbendingar koma á eftir svartilraunum eins fljótt og auđiđ er.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

233 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband