Það er alveg með eindæmum, að núna hittir maður engan Hafnfirðing sem hafnaði stækkun álversins!

Fréttamynd 419139Getur einhver bent mér á eitt sveitarfélag utan höfuðborgarinnar/Hafnarfjarðar sem ekki vill fá Álverið.

Mig grunar að það sveitarfélag sé hreinlega ekki til sem ekki mundi þiggja álverið með þökkum væri því boðið álver í sveitarfélagið sitt.

Mikið gekk á þegar Hafnfirðingar köstuðu þessu einstaka tækifæri frá sér og sennilega öllu álverinu þar með.

Það er alveg með eindæmum, að núna hittir maður engan Hafnfirðing sem hafnaði stækkun álversins, hvað varð eiginlega um þennan meirihluta sem ekki vildi stækkun, meyra segja hittir maður nú aðila sem héldu þrusu ræður gegn stækkun, en nú þykjast þeir ekki kannast við nokkurn skapaðan hlut.

Mikið var bloggað um stækkun álversins í vor og var ég engin undantekning á því, hér er "smá" sýnishorn af því.

Af hverju vill ég stækkun ÁLVERSINS?

Hógværir og kurteisir hjá Alcan.

Hvaða heilvita manneskju dettur í hug að kalla það hræsni

Hver má kjósa og hvar er hægt að kjósa?

Segjum já í dag 31 mars.

Framsókn á aðeins 300 atkvæði.

Sjáfstæðismenn gefa afdráttalaust svar, en Samfylkingin-


Hreyfimynd af stækkuðu álveri.


mbl.is Alcan á Íslandi skoðar möguleika á að færa álverið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Þetta var meiriháttar klúður hjá Samfylkingunni í  Hafnarfirði í vor. Og nú er 
þessi klúðursflokkur kominn í ríkisstjórn. Guð hjálpi okkur!


Guðmundur Jónas Kristjánsson, 30.5.2007 kl. 10:17

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Álverið er ekkert farið/Þetta tekur mörg ár/það verða nokkrir Hafnafjarðarbrandara komin þá/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 30.5.2007 kl. 10:42

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Haha mér finnst þú fyndin, já það verða nokkrir Hafnafjarðarbrandara komnir áður  það er á hreinu.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.5.2007 kl. 11:43

4 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Mesta klúður sem Hafnfirðingar hafa gert að hafna álverinu, mér finnst að það ætti að reka bæjarstjórann fyrst hann er ekki með bein í nefinu til að taka ákvörðun í svona máli sjálfur hann var jú kosinn til að reka bæinn en ekki fá fullt af einstaklingum sem lítið eða ekkert vit hafa á svona málum til að taka ákvörðun fyrir sig

Kristberg Snjólfsson, 30.5.2007 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 158959

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

236 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband