Færsluflokkur: Bloggar

Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki...

Hvernig útskýrir þú manndráp og sprengingar á húsum og fólki fyrir barni?

Ég var að lesa og skoða fréttir af átakasvæðum í morgun, ég festist einhvern veginn í þessum ófögnuði en þurfti að gera fleira á meðan, eitt var að sinn dóttur minni 7 ára.   Hún labbaði til mín og bað mig að smyrja brauð með skinku, ég var í miðju kafi...

Prinsessunni minni þykir þetta fallegasta skepnan í skóginum.

Ég er ekkert hissa á þessum móttökum, og ekki verð ég hissa þótt þessi nýja mynd eigi eftir að slá fyrri myndinni við. Það er alveg sama hvað þessi ljóta (fallega að hennar mati) gerir af sé, fer dóttir mín beint í að afsaka grænu skepnuna og kenna...

Falskir og gráðugir eru spánverjarnir.

Spánverjar segjast fullir grunsemda um að gull sem fyrirtækið Odyssey Marine Exploration hefur tilkynnt að fundist hafi í flaki skips undan ströndum Englands, sé í raun gull úr skipi sem liggur við Gíbraltar á spænsku hafsvæði. Kannað verður hvort hægt...

Af hverju bíttar hún ekki út kærastanum í leiðinni?

Hér sést vel óstöðugleiki Evu Longoriu Brúðkaupsundirbúningur „Desperate Housewives"-leikkonunnar Evu Longoriu hefur snúist upp í martröð fyrir þá sem að koma. Leikkonunni, sem ætlar að giftast körfuboltastjörnunni Tony Parker 7. júlí næstkomandi...

Vísna gáta dagsins.

Vísnagáturnar og gátur sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta eða gáta sem Bloggari hefur ekki...

„Áróður samkynhneigðra” yrði bannaður í pólskum skólum.

Hvað ætli yrði sagt hér á landi yfir svona pólitík? Kröfur samkynhneigðra verða æ háværari í Póllandi en íhaldssamir stjórnmálaleiðtogar hafa talað opinskátt um andúð sína á samkynhneigð og krafðist menntamálaráðherra landsins, Roman Giertych, þess á...

Hefði stjórnin fallið?

Hvernig hefði úrslit kosninganna farið ef þetta hefði komið upp fyrir kosningar? Þessu er nokkuð gaman að velta fyrir sér, því að ekki er því að neita að þetta ástand sem þarna er að skapast er algerlega kvótakerfinu að kenna. Fréttin á Mbl: „Þetta...

Konur í meirihluta! Hvað kemur til?

Í frétta tilkynningu segir að mikil ánægja hafi verið með störf sambandsins undanfarin ár og samhljómur meðal fundarmanna um stærstu viðfangsefni nýrrar stjórnar.

Úfffff kall greyið loksins fundinn

Því er ekki að leyna að það er alveg gríðalega miklu fargi af manni létt, maður var orðinn alveg úrkula vonar um að leifarnar af kall greyinu fyndist nokkurntíman, og þá hefðu ábyggilega komist sú saga á kreik að geimverur hefðu hneppt kallangann í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 159445

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

247 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband