Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hógværir og kurteisir hjá Alcan.

  Það sannast enn betur fyrir mér það sem ég hef áður lýst yfir í fyrri færslum.   Ég fékk upphringingu frá Alcan starfsmanni um sjöleitið í gærkvöldi og ætla ég að fara orðrétt með það hér:   Síminn hringir: Ég: Sigfús hér. Alcan starfsmaður: Já góðan...

Engin smá smíði.

200 metra langt, 148 þúsund tonn og svona skipakomur munu máské fjölga á næstu árum, það þýðir meyri sala á td. olíu, vistum, meyra að gera hjá fyrirtækjum sem sjá um viðgerðir og viðhald, hærri hafnargjöld og fleiri liðir sem renna til íslenskra...

Af hverju vill ég stækkun ÁLVERSINS?

Nú göngum við Hafnfirðingar að kosningaborðinu þann 31 mars, ekki er að undra þótt fólk sé í óvissu með hvort það eigi að vera með eða á móti stækkun álversins, en hafa ber það í huga að ef við höfnum því núna eru litlar líkur á að við afturkallað þau...

Byggðalögin þola ekki lækkun á aflareglu.

Guðmundur Halldórsson, fyrrverandi formaður smábátafélagsins Eldingar, segir í samtali við fréttavefinn bb.is að smærri byggðalög á Vestfjörðum muni ekki þola að aflaregla á þorski verði færð niður úr 25% í 22%, líkt og Hafrannsóknastofnun lagði til...

Hver er munurinn á því að vera grá eða græn?

Valgerður Bjarnadóttir skrifar pistil á visir.is: Kosningabaráttan er hafin. Íslandshreyfingin hefur hafið kosningabaráttu þótt enginn framboðslisti hafi komið fram og að sögn hóf Frjálslyndi flokkurinn sína kosningabaráttu klukkan átta í gærmorgun....

Og hvað með það?

Þeir alltént eru þá mannlegir.

Nú bíða pólitískir atvinnuleysingjar.

Nú þegar enginn veit hvaða flokkar verða við stjórnvölinn næstu árin sitja atvinnulausir einstaklingar sem meyra eru pólitískari í sér en aðrir og bíða með að ráða sig í vinnu hjá Ríki og bæ. Hjá Ríkinu eru fullt af lausum störfum heyrði ég fleygt í dag...

Verð að segja frá þessum.

Ég og vina hjón mín vorum að rabba saman um daginn og veginn í gær, og á meðan var dóttir mín og 9 ára (að ég held 9 ára) sonur þeirra að leika sér á stofugólfinu beint fyrir framan okkur á meðan. Pabbinn sem er nokkuð mikill áhugamaður um pólitík er að...

Þetta er nú vægast sagt óréttlátt.

Það er nú hreint og beint ófyrirgefanlegt ef þetta er rétt með farið í fréttinni, Bandaríkjastjórn neitar þessu hinsvegar. Í frettinni segir meðal annars: Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, verður ekki viðstaddur fund öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í...

Teflir djarft með þjóð sína.

Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans segist ekki vera að gera neitt rangt, afstaða Bandaríkjanna og Breta í öryggisráðinu eru hinsvegar ólögmætar. Ahmadiejad vill enga samninga, og það virðist sem að þeir hópar sem vilja ganga til samninga þori ekki að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 159438

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

248 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband