Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 6. mars 2007
"Skemmtilegur" fundur, búa ofaná gröfum.
Tíu grafir fundust í kjallara íbúðarhúss í Hróarstungu. Kirkjugarður fannst í kjallara bæjarins Rangá í Hróarstungu á Héraði. Þrjár hauskúpur hafa komið í ljós. Grafirnar eru minnst tíu. Þær verða rannsakaðar í sumar. Ábúandinn finnur aðeins fyrir góðum...
Mánudagur, 5. mars 2007
Er þetta hægt?
Ég hef nú alltaf náð endum saman einhvernveginn í gegnum tíðina, en veit hinsvegar að ef ég ekki gerði það þá?? já þá??????? Glitnir birtir tap Fréttablaðsins og 365 miðla í dag og ég bara fyrir mitt leiti skil ekki hvernig hægt er að halda áfram með...
Mánudagur, 5. mars 2007
Hvar finn ég flestar konurnar? ég er nefnilega að fara að kjósa!
Nú erum við kjósendur farnir að skoða hvaða kostir eru í boði og hverir henta skoðunum okkar hvers og eins. Hvaða atriði og eða eiginleika eru það sem ræður úrslitum hjá kjósendum um val á stjórnmálaflokki? Ef maður les Bloggið hjá fólki hvort sem er hér...
Mánudagur, 5. mars 2007
Hvað varð um innflytjendamálin?
Í fyrra og það meyra að segja á haustdögum urðu mikil læti vegna innflytjenda, og gáfu sumir út stórar yfirlýsingar. Það urðu skarpar umræður og miklar ásakanir og eins og fyrr segir gáfu sumir út bæði loforð og miklar yfirelýsingar, hvað varð um þetta...
Föstudagur, 2. mars 2007
Glæsilegt útbú í Hafnarfirði, glæsileg þjónusta.
Ég verð eiginlega að byrja á atburðarrásinni frá byrjun til að lýsa þessari eins og mig langar til.(Ég ætla að segja/skrifa þessa romsu eins og enginn þekki mig né Guðbjörgu Sól.) Þannig var mál með vexti að dóttir mín 7 ára (18 apríl) sá í skólanum...
Föstudagur, 2. mars 2007
Sigmar G. - Sprenghlægilegur pistill.
Ég hélt reyndar að þetta fólk væri flinkara í því að rækta upp ný afbrigði af flatlús en ný viðskiptatengsl, SigfúsSig.
Föstudagur, 2. mars 2007
Ég er hissa á að þú sért hissa, ertu hissa á því?
Mér varð hugsað nokkur ár aftur í tíman þegar algengt var að heyr afólk tala um og velta því fyrir sér hvernig þetta muni allt fara að lokum og þá hversu lengi gengur þetta. Ég man ekki betur en að nánast allir sem maður talaði við voru alveg með það á...
Föstudagur, 2. mars 2007
Sjáfstæðismenn gefa afdráttalaust svar, en Samfylkingin?
Þá byrjar maður aðeins á blogginu í morgunsárið, yfir kaffibollanum og blaðalestrinum. í víkurfréttum er að sjálfsögðu rætt um stækkun álversins, hver er skoðun hvers en það bara eru ekki ALLIR með skoðun! SigfúsSig.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. mars 2007
Ekki vitlaust.
Hversu vitlaust væri að setja upp öryggismyndavélar í strætisvögnum? allavega á höfuðborgarsvæðinu. SigfúsSig.
Fimmtudagur, 1. mars 2007
Nú tekur enginn eftir þessu!
Nú eru allir svo uppteknir af lækkuninni sem að að byrja að skila sér í dag, sem ég reyndar tel að enginn komist hjá að framkvæma, þar sem umræðan er búin að vera eins mikil og raun ber vitni og búið opinberlega að hvetja fólk til að fygjast með. Og...
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 159445
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar