Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Getur einhver gefið okkur Álver?

Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar neikvæð á síðasta ári Rekstur Hafnarfjarðarbæjar fyrir fjármagnsliði er jákvæður um 805 milljónir krónur á árinu 2006 en rekstrarniðurstaða ársins var neikvæð um 833 milljónir króna samanborið við 1122 milljón króna...

Þetta verður klárlega eitt af hitamálum næstu kosninga.

Þetta verður klárlega eitt af hitamálum næstu kosninga í Bandaríkjunum. Ég hef trú á að nú sé mælirinn fullur og almenningur heimti að tekið verðu af festu á þessum málum. Hvernig skildu þeir fara að því að afvopna sína eigin þjóð? Þetta er algjörlega...

Ótrúlegt tilfinninga og tillitsleysi.

Það er alveg með eindæmum hversu sumir eru gjörsamlega tilfinningasnauðir og tillitslausir. Hér á blogginu má finna bloggara sem eru í einhverskonar atkvæðaleit eða hvað það nú er skil ég ekki, þar er sagðar setningar við þessa frétt eins og td, Bush er...

Kótabraskið ríður ekki við einteyming.

  Fyrir rúmum tveimur mánuðum keypti Bergur-Huginn skip og kvóta frá Þorlákshöfn. Reiknað verð fyrir ígildi hvers kílós af þorski var þá um 2.400 krónur. Miðað við að verðið sé nú 3.000 krónur hefur ávöxtun félagsins verið 25% á þessum skamma tíma. Þegar...

Mest eykst fylgið meðal kvenna!

  Grænu flokkarnir á niðurleið, með ca 18% fylgi samanlagt. Ef næstu skoðanakannanir verða á svipuðum nótum, hvað þá? Í þessari skoðanakönnun tóku tæplega 60% aðspurðra afstöðu.   Fréttablaðið í dag birti eftirfarandi grein um skoðanakönnunina: Fylgi...

Hver er tilgangur Höfuðborgarsamtakannan/Baráttusamtakanna?

Hver er tilgangur Höfuðborgarsamtakannan/Baráttusamtakanna? Einhverveginn finnst mér þetta brölt þeirra tómt rugl og bull, get ekki betur séð en þarna sé tómur hringlandaháttur í gangi. Ef tilgangurinn er að fella núverandi stjórn segir sig sjálft að...

Og ekki stendur nú á Ingibjörgu Sólrúnu!

Já og enn er hún ekkert á bakið dottin hún Ingibjörg Sólrún, skellti fram kraftmikilli lokaræðu,,,, og hvað?? segir hún þá aldrei neitt meyr? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði í lokaræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar...

Hefur þetta verið gert áður?

  Hefur Sjálfstæðisflokkurinn einhvern tímann lagt það undir á landsfundi hvort þeir eigi að styðja þjóðir sem eru með stuðningi við ríkisstjórnir, sem hryðjuverkahópar eiga aðild að, eða sem fjármagna hryðjuverkasamtök? Og það er greinileg andstaða...

Ingibörg kann sko með peninga að fara

Rúmlega 63 milljóna króna afgangur. Segir flokkurinn að sá rekstarafgangur geri meira en standa undir afborgunum flokksins af langtímaskuldum. Við stofnun Samfylkingarinnar yfirtók hún skuldir þeirra flokka sem stóðu að stofnun hennar upp á rúmar 45...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

249 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband