Færsluflokkur: Vefurinn

Við hverju býst hún eiginlega? þið sjáið þetta að sjálfsögðu bara í kortunu hennar.

Er það ekki?  Þú sérð alveg hvernig þetta átti eftir að fara. er það ekki ? og eins hvernig þetta verður hjá kerlingar greyinu, skoðaðu vel bláu og rauðu strikin. Séðu þetta ekki allt saman núna ljóslifandi? Einmitt.  

Ætli það séu nokkuð kamrar á víð og dreif uppá Kárahnjúkum?

Fréttablaðið, 23. apr. 2007 06:45 Fjörutíu veiktust: Fjörutíu starfsmenn sem vinna við gerð Kárahnjúkavirkjunar voru óvinnufærir á föstudag vegna niðurgangs og uppkasta, samkvæmt upplýsingum frá Helgu Hreinsdóttur, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits...

Afmælisveislan tókst alveg meiriháttar vel.

Ég hélt upp á 7 ára afmæli dóttur minnar í dag og hélt afmælið í Fjölskildu og Húsdýragarðinum, ég óskaði hér fyrir stuttu síðan eftir tillögum frá Bloggfélögum og benti einn slíkur á Húsdýragarðinn, og fær Bloggfélaginn þakkir fyrir hér með. Það var...

Hann er vel að þessum verðlaunum kominn kallinn.

Og ábyggilega löngu búinn að eyða margföldu verðlaunafénu í þessa hugsjón sína. Orr er athafnamaður og lætur hendur standa frrmaúr ermum, ekki er nú langt síðan Orri stóð í síma hugleiðingum. Ýmislegt hefur verið umdeilt hjá Orra Vigfússyni í laxa...

Er Guðni að brotna niður?

Mér finnst Guðni vera ákaflega daufur og jafnvel niðurbrotinn í þessu viðtali, ekki það að ég skilji það ekki, þetta er hroðalegt útlit á kall greyinu og flokknum hans. Við eigum þessu að venjast segir kappinn, sem ég efa nú að sé rétt, rétt er að...

Mikið var af fólki í öllum görðunum.

Það er virkilega vistvænt viðtalið vð Kristján Vídalín Jónsson skrúðgarðyrkjumeistari hér í fréttinni. Við prinsessan mín fórum í Húsdýra og Fjölskyldugarðinn og svo í Grasagarðinn í dag og það var bara eins á besta degi sumars þar af fólki, hreinlega...

Múhamed fór létt með fjallið.

Alveg hreinasta snilld hvað þessi pínulitli korktappi dráttarbáturinn Magni fór létt með Wilson Muuga til Hafnarfjarðar, og talsverður mótvindur var á leiðinni. Og eins og segir á Mbl.is - Það er enginn vafi á því að góð skipulagning og vönduð vinnubrögð...

Getur varla verið á verri stað.

Austurstræti 22, þar sem veitingastaðurinn Pravda er til húsa. Þetta er vægast sagt afleitur staður og ábyggilega virkilega erfitt fyrir slökkviliðsmenn að athafna sig, sér í lagi baka til. Reykkafarar hafa farið inn í húsin og hefur slökkvilið sprautað...

Það verður sko reisn yfir þessu.

Það verður sko reisn yfir þessu húsi, en nú fellur reisnin á Smáralindinni sem var, er ég hræddur um, það reyndar hefur aldrei verið nein reisn á henni, lafir þarna bara einhvernvegin.       Fyrsta skóflustungan tekin að Norðurturni við...

Þetta náttúrulega getur bara skeð á íslandi.

Undir það síðasta sást aðeins glitta í iljarnar á henni. Nokkrir fílefldir slökkviliðsmenn náðu að smeygja belti utan um konuna og toga hana út er þeir héldu um ökklana á henni. Þegar konan hafði fengið skóna sína aftur þakkaði hún bara fyrir sig og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 159437

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

248 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband