Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Föstudagur, 13. apríl 2007
Ánægjan getur sko kostað sitt, og ekki bara í peningum.
Kaup og sala frjáls á þessari annars svo ágætu íþrótt og má búast við að sjá mikla aukningu núna á næstu mánuðum og árum, og einmitt eins og er komið í ljós að upptök smits er nú hérlendis en var áður erlendis, Fram kemur að svo virðist sem meirihluti...
Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Hvaða flokk á ég eiginlega að kjósa?
Nú þarf maður að fara að ákveða sig, hvaða flokk maður á að kjósa? Ég hef verið með ýmiskonar þreifingar hér á blogginu, sett inn færslur um hina og þessa flokka sem mislítið vit var í, einhverskonar þreifingar. Ég er búinn að liggja að undanförnu, en þó...
Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Þá eru rall niðurstöðurnar komnar frá Hafró.
ÞAð var alveg viðbúið þrátt fyrir allt sem á undan er gengið að Hafró/LÍÚ niðurstöðurnar yrðu einhvernveginn á þennan veg, " Stofnvísitala þorsks lækkar um 17% á milli ára ", þetta eru gjörólíkar niðurstöður þeim sem sjómenn eru að sjá hjá sér. Fínt að...
Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Fiskveiðiheimildir á Vestfjörðum ofl.
Fiskveiðiheimildir á Vestfjörðum hafa nær tvöfaldast í tonnum talið síðan um aldamótin. Þó sé hæpið að tala um að kvótinn sé aftur kominn vestur því hlutirnir geti breyst á skömmum tíma . Fiskveiðiheimildir á Vestfjörðum hafa nær tvöfaldast í tonnum...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 11. apríl 2007
Nema hvað?
Ég er mest hissa á að hann hafi látið vin sinn Charles verða á undan sér. Ferðin kostar jú rétt tæpa 2 milljónir dollara en þeir eiga auðvelt með þann hluta pjakkarnir. En ef hverju að þvælast þetta? Vantar þig eitthvað frá Tunglinu? Bandaríska...
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Vantar þig eitthvað frá Tunglinu?
Það er ekki svo flókið að ná sér í eitthvað á Tunglinu. Þú ferð bara í dótakassann þinn, eða niður í geymslu, býrð til eitthvað smá tæki úr draslinu þar og sendir það svo bara með smá apparati til Tunglsins. Þú getur haft þetta myndband til að fara...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Af hverju?
Spurðu Charles Simonyi spurninga, smelltu á ASK CHARLES þegar inn á síðuna er komið og svo á VIDEO. Ætli húsnæðisvandinn sé ekki neinn þarna og eða íbúaerjur? smelltu á mynd.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. apríl 2007
Athyglisvert
Eins og allir vita er allt að fara til andskotans í sjávarútvegsmálunum okkar en lítið eða ekkert gert í málunum, ja allavega ekki til bóta, tvær athyglisverðar fréttir eru inn á bb.is á forsíunni. ruv. is | 07.04.2007 | 13:02 Þorskur: Ráðherra bíður...
Laugardagur, 7. apríl 2007
Öfl sem enginn og ekkert ræður við.
Öfl sem geta fært lönd á kaf eða öfugt. Ranongga er um 32 km löng eyja með um 30.000 íbúum skilst mér, og íbúarnir lifa við afar frumstæðar aðstæður og gamlar hefðir. Ferðamenn koma þarna lítið í hópum en þvælast þarna þónokkuð til að kynna sér menningu...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 7. apríl 2007
Ævintýramaður í meyra lagi.
Hann Charles Simonyi er afar afkastamikill maður ævintýramaður í meyra lagi. Ég set hér að gamni nokkrar vefslóðir sem lýsa kappanum þónokkuð: Flug hugbúnaðarmaðurinn Charles Simonyi Meyra Hugbúnaðarmaðurinn Charles Simonyi Og ekki má gleyma blogg...
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159233
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar