Færsluflokkur: Dægurmál

Tók bara ekki eftir hraðanum manngreyið.

Það væri svo sem alveg skiljanlegt  ef þetta hefur verið Schumacher, honum þætti þetta sjálfsagt temmilegur götuhraði. Á þessu svæði eru steinklumpar og varasamur kafli þar sem vegavinna fer fram og er þar 50 km. hámarkshraði. Maðurinn vildi alsekki...

Kærasta eða ónafngreind kona?

Ég fatta ekki málið hér, er ekkert siðferði til hjá fréttamönnum/stofum? Í einni fréttinni í dag er sagt að drengurinn sé að kissa kærustuna sína en í annarri sama dag, það er í dag segir að hann sé að kissa ónafngreinda konu . Í fréttinni er sagt:...

Ég bara skil þetta alsekki.

Kallinn heitir fullu nafni George Timothy Clooney fæddur 6 maí 1961. Við Clooney eigum nú ekki margt sameiginlegt, en þetta eigum sameiginlegt, það er að segja að ég hefi keypt lítinn vasa af krökkum sem voru með tómbólu til styrktar einhverju (sögðu...

Bloggari gáði ekki að sér.

Fyrst þegar ég sá þessa frétt greip ég einvörðungu seinni hlutann í fréttinni og bloggaði um þessa frétt sem mikið grín, eftir að bloggari benti mér á aldurinn á stúlkunni fannst mér eingvanvegin viðeigandi að hafa þetta sem einhvern heljarinnar...

Furðulegur sjúkdómur.

Ég hefi aldrei skilið þennan sjúkdóm, á ekki von á að neinn leiði mér það fyrir sjónir hvernig mannekja getur fundist þetta smart, sexy eða hvað það nú er sem veldur, ekki er það trúarbrögð er það? -

Loksins.

Skildi það vera að viðtalið við Mumma í hádegis útvarpinu í gær hafi komið þessu loksins af stað? RUV 03.04.2007 12:52 Götusmiðjan á hrakhólum Sautján starfsmönnum Götusmiðjunnar var sagt upp fyrir mánaðamót en starfsemin verður flutt burt frá...

Hörmulegur atburður.

  Þetta er hörmulegur atburður svo ekki sé nú meyra sagt. Alveg er ég sannfærður um að þarna er um að ræða fíkniefnaneytanda, það er að segja allavega kærastinn. En hvað ætli öryggisvörðurinn og vitnin hafi verið að gera við bakdyr CNN, ábyggilega...

Var að missa fjórðu tönnina sína.

Ég sat í makindum mínum inn í stofu og var að horfa á sjónvarpið, og Guðbjörg Sól (7 ára dóttir mín) lá steinsofandi í sófanum við hliðina á mér.   (Hér er mynd af henni) Pabbi viltu geyma hana fyrir mig. Ha sagði ég, geyma hvað? ertu ekki sofandi...

Krónikan búin að leggja upp laupana.

Ekki hefur Björgúlfi litist á blikuna, eða var þetta allt saman eitt stórt trikk?

Fer klárlega ver með einstaklinga en klámið.

Við erum alveg einstök þjóð, bönnum klám ein leifum spilavíti. Það er ekki hægt að segja fyrir um með neinni vissu hver getur orðið sjúkur spilafíkill og hver ekki. Spilafíkn er falin sjúkdómur. Spilafíkn er ekki einungis slæmur ávani, heldur mjög...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

110 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband