Fimmtudagur, 15. febrúar 2007
Vaknið vinstri kanta ökumenn.....
Þetta verð ég bara að mynnast á hér.
Ég var að koma úr erindagjörðum innan úr Reykjavík (inn í Hafnarfjörð) og það var þónokkur umferð. það sem ég ætla að tjá mig um er EKKERT nýnæmi, ég sé þetta gerast á hverjum degi og bara nánast í hvert skipti sem ég ek eftir tvíbreiðum akreinum.
Alveg frá fossvoginum og í gegnum Garðabæinn var ég fastur á eftir hvítri Toyotu bifreið sem fór mest upp í 60 km. hraða (oft niður undir 50).
Þar sem ein bifreið var á milli mín og þessarar Toyotu sá ég ekki ökumanninn fyrr en bifreiðin á milli gafst upp og ók inn á Shell bensínstöðina í Garðabænum, ég var einhvernvegin viss um að þarna væri einhver gamall skarfur sem ætti að taka ökuskírteinið af hið snarasta, en nei svo var sko ekki, þarna var á ferðinni ung kona með tvö börn og sungu þau og greinilega mjög tilfinningaríkt lag, móðirin saung svo af innlifun að hún hafði ekki hugmynd um að hún væri að aka bifreið (að ég held), það var þónokkur umferð og ég velti því fyrir mér að benda henni á að fá sér bara bílstjóra til að keyra börnin og fara svo inn á alþyngi og láta raust sína hljóma þar.
En alla vega,,, ekki skil í að það skuli ekki verið gert neitt í því að HIRÐA þessa ökumenn eða konur í stað þess að vera að eltast við okkur ökumennina sem erum sífellt að reyna að flýta okkur svo að sá fyrir aftan okkur komist sem allra fyrst á bráðnauðsinlegan fund eða kaupa kartöflur eða hvað sá bílstjóri þarf nú að gera.
En á gríns, af hverju er ekkert gert að mér finnst í að koma þessum hægfara vinstri vega ökumönnum úr umferð?, það er klárt mál að þetta býr til marga árekstrana og mörg tjónin fyrir utan allan pirringinn, eins og til dæmids hjá þessum sem var að fara að kaupa kartöflurnar.
Kveðja, einn að ná sér niður.
SigfúsSig.
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek heilshugar undir þetta víða erlendis væru hægfara ökumenn á vinstri akrein sektaðir og ég bendi á að víða er ekki leyfilegt að taka framúr á hægri akrein þess vegna meðal annars eru hægfara ökumenn á vinstri akrein sektaðir
Gylfi Björgvinsson, 15.2.2007 kl. 15:52
Pirrar mig stundum líka. Það kemur fyrir að ég blikka háu ljósunum á sleðann, til að biðja viðkomandi að færa sig. Það gengur oftast eftir. (Og vitaskuld á maður helst ekki að fara framúr hægra megin - það eykur slysahættu)
http://www.truflun.net/hjorvar 15.2.2007 kl. 15:54
Sæll Gylfi, já þegar þú mynnist á það, þá man ég ekki eftir að hafa séð þetta erlendis, allavega er ekki mikið um það fyrst maður hefur ekki tekið eftir því.En allaveg styðjum við sýnilega það að það verði tekið á þessum LEIÐINLEGU ökumönnum.
Sigfús Sigurþórsson., 15.2.2007 kl. 15:56
Ég hata svona fólk sem keira undir 60km vinstra meginn,
það ætti að taka svona fólk úr umferð áður en eithvað alvarlegt gerist.
ég lennti einusinni á reykjanes-hraðbrautini til kefl. á tvöföldu partinum, keirði ég eftir 2. bílum sem voru hlið við hlið undir 60!!! HALLO! kvað er fólk að HUGGSA?
Magnfreð 22.2.2007 kl. 03:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.