Laugardagur, 17. febrúar 2007
Hvað er að ske? hvert stefnir íslensk tunga?
Í gærkvöldi og í nótt var ég ásamt öðru fólki útá lífinu sem er svo sem ekki frásögu færandi nema kvað að á þeim þremur skemmtistöðum sem við fórum inn á fannst varla afgreiðslumanneskja sem talaði íslensku, og á einum staðnum þar sem ég stóð við barborðið og var á spjalli við manneskju, at ég ekki annað en tekið eftir ungri konu sem greinilega kunni ekki stakt orð í ensku, en var að panta drykki, þessi kona var að reyna að fá uppgefið hjá þjóninum það einfalda mál hvað drykkurinn hennar kostaði, stagaðist hún á hvað þetta kostaði margar krónur Þjónninn gat einganveginn skilið veslings konuna sem farið var að fjúka í og á endanum reif hún uppúr veskinu sínuíslenska peningar veifaði þeim og pataði á glasið sitt.
Ekki dugði þetta svo að ég tók til enskukunnáttunnar minnar með miklum tilþrifum ooooooog ó nei, þetta var Pólverji sem talaði mjög lítið í ensku!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Á endanum tókst okkur saman, mér,dömunni og eins annars gests þarna að fá uppgefið verðið á per glasi hjá dömunni, en hún var jú með þrjú glös sem flækti þetta sjálfsagt enn meyr.
Eftir þessa viðureign lallaði ég mér upp á loft að kíkja eftir kunningja mínum sem þar var og skemmti sér gríðalega vel innanum fallegt og fjörugt fólk.Eftir smá stund ákvað ég að panta mér kaffi,og taldi mig heppinn að vera ekki niðri við þá iðju.
Ég stóð við skenkinn og beið, fljótlega kom ungur þjónn og spurði can i help you!!! Já ég hélt nú það og sagði bara one coffy,,,,,,, haaaaa sagði hann þá og kallaði í unga afgreiðsludömu sem reddaði þessu erfiða viðfangsefni, en svo vildi til þótt ótrúlegt sé að hún var íslensk, eða allavega skildi íslensku, jahérna, heppinn var ég.
Á öllum veitingastöðunum sem við komum við á varð ég var við eitthvað álíka og fékk að reyna persónulega sjálfur.
Annað sem ég lent í í 10-11 matvörubúð (klukkubúð)
Ég verslaði smávægilegt í matinn og var á hraðferð því dóttir mín var útí bíl (að hlusta á Latabæ)Afgreiðsludaman (erlend) skannaði vörurnar og að mér sýndist stimplaði hún inn 5 lítra af mjólk en ekki 4 eins og ég var með, spurði ég hana um það en þá bara kunni hún ekki stakt orð í íslensku,og þegar ég reyndi að fá uppgefið hvað lítrinn kostaði fórnaði hún bara höndum og ég gafst upp og labbaði út.
Ég tek það fram að hún stimplaði rétta lítrafjölda inn.
Hvað er eiginlega í gangi, hvernig verður þetta eftir 20, 40 eða 60 ár, jú það veit ég, það bara verður engin íslenska til.
Sem sagt íslendingar verða enskumælandi íslendingar sem hvorki munu skilja né tala íslensku um næstu aldamót, sem betur fer verð ég steindauður þá.
Kv. SigfúsSig.
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.