Laugardagur, 17. febrúar 2007
Vel og skemmtilega mælt.
Vilhjálmur Andri Kjartansson bloggari hér á Mbl.is er með að mér finnst skemmtilega tilvitnum við inngang sinn og ættum við öll að huga að þessu.>Bloggsíða Vilhjálms<
Við mynd hans segir: Ég ber ekki endilega virðingu fyrir skoðunum þínum en ég ber virðingu fyrir rétti þínum til að hafa þær.
Tek það fram að ég hef EKKERT SÉRSTAKT leyfi til að vitna í síðuna hans.Kv. SigfúsSig.
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli sé nú ekki óþarfi að biðja um leyti til að vitna í útleggingu Vilhjálms Andra af þessum frægu ummælum sem oft eru höfð eftir Voltaire: Ég er andvígur skoðun þinni en mun fram í andlátið verja rétt þinn til að halda henni fram. Tilvitnunina er að vísu hvergi að finna í skrifum Voltaires heldur höfundar sem fjallaði um siðferðilega afstöðu hans í riti í byrjun síðustu aldrar. Hinsvegar kallast þessi mögnuðu ummæli á við þau sem er að finna í bréfi sem Voltaire skrifaði árið 1770: Ég fyrirlít það sem þú skrifar, en fórnaði lífi mínu til að þér yrði kleift að halda áfram að skrifa. - ÞJ
Þór Jónsson 17.2.2007 kl. 20:33
Sæll þór, jú jú ekki átti ég nú við að það væri nein nauðsin á leifi og þá alsekki frá Andra eins og þú réttilega segir, þessi tilvitnun hitti mig bara vel akkvurat þegar ég las hana.
En, kærar þakkir fyrir nánari ummæli um þetta.
Kv. SigfúsSig.
Sigfús Sigurþórsson., 17.2.2007 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.