Auglýsingar og börn.

Í sjónvarpinu á stöð 1 allavega þá er auglýsing í gangi sem mér finnst EKKI vera hollt kennsluefni fyrir börn.

Auglýsingin er þannig að pósturinn (ungur drengur) setur bréf innum bréfalúgu á hurð, bréfið hinsvegar kemur til baka og er drengurinn beygir sig niður sér hann unga stúlku og hafði hún skrifað á bréfið áður en hún setti það útum lúguna aftur og þar var hún að bjóða honum inn til sín til að fá sér Kókómjól.SigfusSig.32423454

Geta börnin ekki tekið þetta til sín og fara að bjóða hverjum sem er inn til sín?

Allavega finnst mér þetta ekki viðeigandi og þá ekki síst í ljósi þess að ýmislegt er búið að vera að koma í ljós sem við hefðum ekki trúað að gæti gerst á íslandi.

Þetta er sem sagt Kókómjólkur auglýsing.

Kv.SigfúsSig.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ég hef ekki séð auglýsinguna en hún hljómar dáldið steikt....

halkatla, 20.2.2007 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband