Fimmtudagur, 22. febrúar 2007
Windows Vista???
Kunningi minn bloggara á einnu blogginu og segir þar:
Ég keipti mér windows wista meira í forvitni um hvort það væri tilbúið fyrir leikin WOW.jú, ég gat innstalað leiknum og spilað hann þangað til nýi patcin kom.þið sem eruð að lenda í vandræðum vegna win vista og wow þá er leiðbeinigar hér á ensku http://www.blizzard.com/support/wow/?id=aww02098p
Tilvitnun 1 lokið.
Ég skrifaði inn í Athugasendir hjá honum:
Sæll ---------.
Ég hef verið að spjalla við fólk um þetta eftir að við töluðum saman síðast og fæ frekar neikvæð svör.
Hitt er svo annað mál að svonalagað þarf tíma, fólk er mjög fastheldið í eitthvað sem það er búið að ná tökum á og gefur þess vegna bara SKÍT í þetta.
Kv. SigfúsSig.
Tilvitnun 2 lokið.
Öryggisgallar fundust strax í þessu nýa stýrikerfi, sjá frétt. og eiga eftir að uppgötvast áfram, og alveg þar til eitthvað annað stýrikerfi kemur, en það er líka aldeilis slatti af göllum í XP. og alltaf að finnast nýir og nýir
Gaman þætti mér að heyra frá einverjum sem hefur sett Windows Vista upp hjá sér og er til í að miðla sinni reynslu sem komin væri, og hvort þetta stýrikerfi sé það notendavænt og einfalt að fólk sem loksins kanski er búið að ná tökum á tölvunni sinni ætti að skifta út og fá sér þetta nýja.
Margir segja að það þurfi alveg king-size tölvu til að keyra stýrikerfið?????
Hverir eru kostirnir fyrir Jón og Stínu sem eiga tölvu og nota hana nánast eingöngu fyrir tölvupóstinn sinn og leiki???
Hverjir eru ókostirnir fyrir Jón og Stínu???
SigfúsSig.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Enski boltinn, Ferðalög, Íþróttir, Kvikmyndir, Lífstíll, Ljóð, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Trúmál og siðferði, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 01:54 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigfús. Mín reinsla á windows vista er að það fólk sem er að pæla í að fá sér win-vista ættu að bíða með það í minsta kosti í 1.ár. Stíriskerfið er ekki orðið eins notendavænt og þeir hjá microsoft segir. td. átti ég ervit með að setja upp office pakkan upp á win-vista, photoshop 9 gengur príðilega hjá mér, en ég á ervit við að setja upp leiki á win-vista, einileikurinn sem gengur hjá mér er world of warcraft, en það er míkið af hiki í leiknum sem var ekki í win-xp. kv Magnfreð
Magnfreð 22.2.2007 kl. 03:32
Púkinn skilur nú ekki hvers vegna þú ert að troða þessu í bloggblokka eins og "Mat og drykk" - þetta lítur svolítið ófagmannlega út og ergir þá sem reyna að lesa fyrst og fremst ákvegna bloggflokka.
Púkinn, 22.2.2007 kl. 11:13
Mér finnst þetta frábært stýrikerfi og kosturinn fyrir Jón og Stínu er að þau geta fengið sér Home basic ofl ofl... meira öryggi out of the box
Með leiki þá verða leikir sérgerðir fyrir vista alveg frábærir, i dag er bara að bíða eftir mature drivers og svona....
daDude 22.2.2007 kl. 12:35
Ha ha ha ha, já ég er ekkert hissa á að þú sért hissa.
Málið með það er afar einfalt, ég var bara eitthvað að prufa og hakaði í eitthvað (flokka) og .á kom þetta út svona.
Eins og þú væntanlega sérð þá er þetta eina færslan sem svona var gert við, get ég afturkallað þetta út úr þessum öðrum flokkum?
Varðandi Windows Vista: borgar sig þá fyrir Jón og Stínu að bíða eitthvað með að setja þetta upp hjá sér?
Kv. SigfúsSig.
Sigfús Sigurþórsson., 22.2.2007 kl. 14:52
Ef þú átt tölvu í dag sem er að keyra win xp þá myndi ég ekkert vera að stökkva til og uppfæra hana í Vista. Einfaldlega vegna þess að það er ekki öruggt að til séu allir "driverar" fyrir Vista í viðkomandi tölvu og því gætu menn lent í leiðindum sérstaklega við að keyra leiki, eða reyna að fá þráðlausa netkortið til að virka.
Aftur á mót ef þú ert að kaupa þér nýja vél þá er ekkert vit í öðru en að hafa hana með Vista. Kerfið er að mínu mati mjög notendavænt og ekki svo mjög frábrugðið í uppbyggingu (út á við) að þeir sem eru orðnir vanir XP muni eiga í nokkrum vandræðum með að aðlaga sig.
Þórmundur Helgason, 24.2.2007 kl. 10:31
Takk Þórmundur. Sem sagt að þar sem ég er alsekki óhress með XP eins það er orðið í dag þá á ég bara ekkert að vera að pæla í þessu neitt sérstaklega.
Sigfús Sigurþórsson., 24.2.2007 kl. 11:39
Kæri Avalonux.
Mikið óskaplega mundi mig langa til að fá að hringja í þig og eiga örstutt spjall um þetta, ætla að rita þetta inn á síðuna þína einhverstaðar.
Kv. Ég sjálfur.
Sigfús Sigurþórsson., 24.2.2007 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.