Windows Vista???

 Kunningi minn bloggara á einnu blogginu og segir þar:

415084A

Ég keipti mér windows wista meira í forvitni um hvort það væri tilbúið fyrir leikin WOW.jú, ég gat innstalað leiknum og spilað hann þangað til nýi patcin kom.þið sem eruð að lenda í vandræðum vegna win vista og wow þá er leiðbeinigar hér á ensku http://www.blizzard.com/support/wow/?id=aww02098p

Tilvitnun 1 lokið.

Ég skrifaði inn í Athugasendir hjá honum:

Sæll ---------.
Ég hef verið að spjalla við fólk um þetta eftir að við töluðum saman síðast og fæ frekar neikvæð svör.
Hitt er svo annað mál að svonalagað þarf tíma, fólk er mjög fastheldið í eitthvað sem það er búið að ná tökum á og gefur þess vegna bara SKÍT í þetta. 177019A
Kv. SigfúsSig.

 Tilvitnun 2 lokið.

Öryggisgallar fundust strax í þessu nýa stýrikerfi, sjá frétt.  og eiga eftir að uppgötvast áfram, og alveg þar til eitthvað annað stýrikerfi kemur, en það er líka aldeilis slatti af göllum í XP. og alltaf að finnast nýir og nýir

Gaman þætti mér að heyra frá einverjum sem hefur sett Windows Vista upp hjá sér og er til í að miðla sinni reynslu sem komin væri, og hvort þetta stýrikerfi sé það notendavænt og einfalt að fólk sem loksins kanski er búið að ná tökum á tölvunni sinni ætti að skifta út og fá sér þetta nýja.

Margir segja að það þurfi alveg king-size tölvu til að keyra stýrikerfið?????

Hverir eru kostirnir fyrir Jón og Stínu sem eiga tölvu og nota hana nánast eingöngu fyrir tölvupóstinn sinn og leiki???

Hverjir eru ókostirnir fyrir Jón og Stínu???

SigfúsSig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigfús. Mín reinsla á windows vista er að það fólk sem er að pæla í að fá sér win-vista ættu að bíða með það í minsta kosti í 1.ár. Stíriskerfið er ekki orðið eins notendavænt og þeir hjá microsoft segir. td. átti ég ervit með að setja upp office pakkan upp á win-vista, photoshop 9 gengur príðilega hjá mér, en ég á ervit við að setja upp leiki á win-vista, einileikurinn sem gengur hjá mér er world of warcraft, en það er míkið af hiki í leiknum sem var ekki í win-xp. kv Magnfreð

Magnfreð 22.2.2007 kl. 03:32

2 Smámynd: Púkinn

Púkinn skilur nú ekki hvers vegna þú ert að troða þessu í bloggblokka eins og "Mat og drykk" - þetta lítur svolítið ófagmannlega út og ergir þá sem reyna að lesa fyrst og fremst ákvegna bloggflokka.

Púkinn, 22.2.2007 kl. 11:13

3 identicon

Mér finnst þetta frábært stýrikerfi og kosturinn fyrir Jón og Stínu er að þau geta fengið sér Home basic ofl ofl... meira öryggi out of the box

Með leiki þá verða leikir sérgerðir fyrir vista alveg frábærir, i dag er bara að bíða eftir mature drivers og svona....

daDude 22.2.2007 kl. 12:35

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ha ha ha ha, já ég er ekkert hissa á að þú sért hissa.

Málið með það er afar einfalt, ég var bara eitthvað að prufa og hakaði í eitthvað (flokka) og .á kom þetta út svona.

Eins og þú væntanlega sérð þá er þetta eina færslan sem svona var gert við, get ég afturkallað þetta út úr þessum öðrum flokkum?

 

Varðandi Windows Vista: borgar sig þá fyrir Jón og Stínu að bíða eitthvað með að setja þetta upp hjá sér?

 

Kv. SigfúsSig.

Sigfús Sigurþórsson., 22.2.2007 kl. 14:52

5 Smámynd: Þórmundur Helgason

Ef þú átt tölvu í dag sem er að keyra win xp þá myndi ég ekkert vera að stökkva til og uppfæra hana í Vista.  Einfaldlega vegna þess að það er ekki öruggt að til séu allir "driverar" fyrir Vista í viðkomandi tölvu og því gætu menn lent í leiðindum sérstaklega við að keyra leiki, eða reyna að fá þráðlausa netkortið til að virka.

Aftur á mót ef þú ert að kaupa þér nýja vél þá er ekkert vit í öðru en að hafa hana með Vista.  Kerfið er að mínu mati mjög notendavænt og ekki svo mjög frábrugðið í uppbyggingu (út á við) að þeir sem eru orðnir vanir XP muni eiga í nokkrum vandræðum með að aðlaga sig.

Þórmundur Helgason, 24.2.2007 kl. 10:31

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Takk Þórmundur. Sem sagt að þar sem ég er alsekki óhress með XP eins það er orðið í dag þá á ég bara ekkert að vera að pæla í þessu neitt sérstaklega.

Sigfús Sigurþórsson., 24.2.2007 kl. 11:39

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Kæri Avalonux.

Mikið óskaplega mundi mig langa til að fá að hringja í þig og eiga örstutt spjall um þetta, ætla að rita þetta inn á síðuna þína einhverstaðar.

Kv. Ég sjálfur.

Sigfús Sigurþórsson., 24.2.2007 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband