Föstudagur, 23. febrúar 2007
Á einhver flokkur mig? á einhver flokkur þig?
Mig undrar OFT hvernig fólk skrifar um kjósendur, kosningar og flokka, og er þetta fólk yfirleitt með róttækar skoðanir en er ekki að starfa við slíkt (pólitíkina), ekki að beita kröftum sínum á borði, eingöngu í orði. "Þetta fólk" (ekki illa meint) talar um að þessi eða hinn flokkurinn hafi "stolið fólki" frá hinum eða þessum flokki, og oftast vegna þess flokkurinn hafi breytt einhverju í stefnu sinni eða áherslu atriðum gagnvart einhverju máli sem flokkurinn stendur eða stóð fyrir.
Það er á hreinu að ég mun ekki kjósa þann flokk sem ekki getur breytt einu né neinu, að sjálfsögðu breytast áherslur og "stefnur" og flokkur getur jafnvel þurft að falla frá að styðja eitthvað málefni, ef málefnið hefur breyst þá breytast að sjálfsögðu forsendur þess að styðja málið eða hvernig á að vinna með það.
Það er skárra að vera vitur eftir á en að vaða í villu og þvermóðsku.
Og að flokkur eða flokkar stela fólki með því að "breyta" einhverju til að ná til kjósenda finnst mér bara vera hið besta mál, en þeir sem tala um þetta í neikvæðum skilningi eru bara fúl/ir og með barnalegt tal og skringilegar þorskhausalegar hugsanir og tal..
Stundum gerist það að flokkur er með eitthvað málefni á sinni stefnuskrá og stefna flokksins er að fylgja því eftir með þessari eða hinni aðferðinni, síðan á einhverjum tímapunkti er komin upp einhver allt önnur áhersla, jafnvel vinnur flokkurinn þá gegn því tiltekna málefni, þetta er bara hið besta mál segi ég ef málefni hefur tekið einhverja allt aðra stefnu, grundvöllur upphaflegrar stefnu hefur þá breyst og flokkurinn á þá að breyta sínum áherslum.
Flokkar eiga EKKI að vera eins og strúturinn!! maður sér oft flokk/a haga sér þannig, og þá er jafnvel þetta sama fólk (í orði en ekki á borði fólkið) að ásaka þá fyrir það, skrítið? eða er þetta fólki bara þannig gert að það verður að vera að jagast? þótt EKKERT tilefni sé til þess.
Sem sagt, ég mun ALDREI kjósa þann flokk sem er eins þorskhaus í frystir og eða strúturinn.
SigfúsSig.
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.