Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Hver er mesta ástæða svifriksins?
Ég var að tala við skólabílstjóra dóttur minnar og spurði ég svona í gríni hvort svifrikið væri mikið í
dag, hló hann þá dátt þessi bílstjóri sem hefur verið í akstri í marga tugi ára og sagði; Þessir andsk#"$$%%& salta og sanda göturnar eins og þeir eigi lífið að leysa, við hverju búast þeir eginlega? tilvitnun lokið.Mér er spurn, var þetta aðalega mold, sandur og saltmengun? og er verið að hræða fólk frá naglanotkun?
SigfúsSig.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 159242
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki saltið sem étur malbikið upp? Ég las einhvern tímann um rannsókn sem sýndi fram á að aksturinn en ekki nagladekkin ein og sér þyrla svo skítnum upp í loftið svo úr verður svifryk.
Gúrúinn, 28.2.2007 kl. 08:11
Ég minnist líka einhverra slíkra skrifa, ef svo er, þá er klárlega verið að gera "úlvalda" úr nöglunum, ég hinsvegar get alveg tekið undir að naglar tæta malbikið meyra upp en venjuleg fólksbíla sumardekk en það breytir hinsvegar ekki því að áfram stendur spurningin hvort naglar hafi nokkuð átt nema brot af sök svifriksins.
Ég sjálfur
Sigfús Sigurþórsson., 28.2.2007 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.