Mánudagur, 5. mars 2007
Hvar finn ég flestar konurnar? ég er nefnilega að fara að kjósa!
Nú erum við kjósendur farnir að skoða hvaða kostir eru í boði og hverir henta skoðunum okkar hvers og eins.
Hvaða atriði og eða eiginleika eru það sem ræður úrslitum hjá kjósendum um val á stjórnmálaflokki?
Ef maður les Bloggið hjá fólki hvort sem er hér á Mbl eða annarstaðar kemur manni á óvart hvaða og hvernig kröfur fólk gerir þegar það er að velja sér flokk, algengt er að fólk byrjar á því að finna neikvæðu hliðarnar á flokkum og fólki, finna eitthvað sem það vill ekki að flokkurinn hafi, geri, hafi á stefnuskrá sinni og jaðrar við að stundum ráði það úrslitum hvort í flokknum sé fólk sem fer í ljós reglulega og sé sólbrúnt og sællegt, ungt eða gamalt, feitt eða mjótt, jafnvel getur það ráðið úrslitum að í flokknum sé í framboði maður eða kona sem á ættingja sem því illa við.
Ég vara að þvælast um á blogginu og lesa skrif vina og bloggvina er ég rakst á yfirlýsingu eins af vinum mínum, þessi bloggari sem oft hefur skrifað áhugaverðar færslur og margar um stjórnmál á blogginu segist vera búin að eyða mörgum dögum í að finna út hvaða flokkur væri með flestar KONURNAR Og það verði sá flokkur sem hún/hann muni kjósa.
Ég segi nú bara að þetta er nú orðið ALGERT RUGL, JÁ ALGERT RUGL, ef flokkur vinnur sig upp vegna þess að hann sé með fleiri konur en hinn flokkurinn eru nú ekki mikið um vanda í þjóðfélaginu sem þarf að leysa, er ekki að meina að konur geti ekki leyst vanda, heldur það að skiptir stefnuskrá flokksins engu máli eða hvað? kjósandinn sem ég vitnaði í hér að ofan lætur það alveg í ljós að það er EKKI aðalatriðið hjá sér.
Ábending til konufárra flokka, klæðið kallana í kjóla.
Ég segi bara JAHÉRNA.
SigfúsSig.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur fannberg, 5.3.2007 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.