Miðvikudagur, 7. mars 2007
Strax farnir að vinna saman.
Eftir að auðséð var að Framsóknarflokkurinn var að ganga sinn veg á enda hér fyrir ekki margt löngu síðan, fór maður að spá í það hvað kostir væru bestir ef maður reiknaði með Sjálfstæðisflokki í næstu stjórn.
Í dag sýnist mani "Framsókn" hreinlega bara vera í dauðateygjunum og því veltir maður þessum möguleika enn frekar fyrir sér núna.
Einhvernvegin komu Vinstri Grænir strax upp í hugann, og einmitt þess vegna er í spurningum dagsins hér á síðunni vinstramegin spurt: Hvernig lýst þér á meyrihlutasamstarf Vinstri Grænna og Sjálfstæðisfl.
Manni (mér) finnst alltaf myndin verða skírari og skírari með þá tilgátu og ekki minkar hún við lesturinn á Fréttablaðinu þar sem segir frá Sameiginlegri bókun Sjálfstæðisflokks og Vinstri Grænna gegn Evrópusambandsaðildinni, á meðan hinir flokkarnir ALLIR ætla bara leggja fram SÉR bókun, og taktu eftir, þeir geta ekki einusinni staðið saman að henni (þessari SÉR bókun)
Ég segi að næsta ríkistjórn verði Vinstri Grænir og Sjálfstæðisflokkurinn hvort sem mönnum (konum, mannakonum, konumönnum????) líkar það vel eða illa.
Það er nokkrir gallar á þessu öllu saman, "ALLIR" flokkarnir eru með EITTHVAÐ á stefnuskrá sinni sem maður vill láta líta dagsins ljós, eeen, það er bara svo svakalega mikil SKÍTALIKT af sumum þeirra, þrátt fyrir að þeir séu með gott mál á prjónunum, svo eru nátturulega sumir flokkarnir bara einhverskonar stólabaráttuflokkar sem eru bara bla bla bla bla.
Sjálfstæðisflokkur og VG samstiga gegn ESB
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.