Miðvikudagur, 14. mars 2007
Tölvuvandamálin eru meyri en almenningur gerir sér grein fyrir.
Tölvuleikjafíkn sífellt algengari.
Gaman væri að sjá rannsókn ef bara væri tekin heimili með leikjatölvur, ekki miðað við heimili sem bara eru með heimilistölvur, hlutfallið er enn harra þá.
Í febrúarmánuði árið 2004 voru 86% heimila á Íslandi með tölvu og fjögur af hverjum fimm heimilum gátu tengst interneti. Heimilum sem nota ADSL, SDSL eða annars konar xDSL tengingu fjölgar úr 40% árið 2003 í 54% árið 2004. Fjöldi heimilismanna ræður nokkru um þann tækjabúnað sem til er á heimili.
Þannig voru sjónvörp, farsímar, tölvur og internettengingar sjaldgæfari á einstaklingsheimilum en þar sem voru tveir eða fleiri einstaklingar. Minnst helmingur heimila með börn höfðu leikjatölvu árið 2004 á meðan hlutfall barnlausra heimila með leikjatölvu lá á bilinu 1134%.
Gaman væri að hafa hér til viðmiðunar nýrri rannsókn (sem er til) en ég hef hana ekki við höndina að svo stöddu.
Ávallt þegar minnst er á tölvuvandamál heimila er um unglinga eða fullorðna að ræða sem er HÚKT á tölvuleikjum sjá fréttir og pistla hér fyrir neðan.
Vandamál víðar en margan grunar.
"Eins og að vera með sjúkling á heimilinu"
Tölvufíkn ungs fólks er áhyggjuefni mjög margra
Björn Harðarson, sálfræðingur, nefndi erindi sitt einfaldlega ,,tölvufíkn.
SigfúsSig.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 16.3.2007 kl. 02:56 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.