Mánudagur, 19. mars 2007
Hvernig er hægt að verja svona glæpamann?
Hér á blogginu má sjá fólk berja hægri vinstri á bandaríkjastjórn (og jafnvel þá íslensku) og afsaka og verja hryðjuverkamann.
Hér er um að ræða hryðjuverkamann sem er búinn að drepa fjölda manns og mundi ekki hika við að bíta þig á barkann, drap eða átti þátt í að drepa þúsundir manns árið 2001, þeir áttu bara að drepa hann þarna í Guantánamo fangelsinu.
Ég vill minna á að þetta er fjöldamorðingi, morðingi sem átti þátt í að skipuleggja árásina á bandaríkin 11 september 2001, það er ekkert lítið að fólki sem óskapast yfir að einhver brjótist inn í búð á íslandi, ráðist á einhvern með eggvopni eða steli bíl en heldur svo hlífskildi yfir einum mesta hryðjuverkamanni sögunar.
Þetta á ég seint eftir að fatta og og má hver sem er lasta mig fyrir það.
Nokkrar vefslóðir hér fyrir neðan (jákvæðar og neikvæðar) til að fræðast um Jemeninn Waleed Mohammed bin Attash og al-Qaida vini sína.
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?limit=0;nid=1029443;gid=1450
http://www.cbsnews.com/stories/2003/06/27/terror/main560719.shtml
http://hrw.org/english/docs/2005/11/30/usdom12109.htm
http://www.globalsecurity.org/security/profiles/tawfiq_bin_attash.htm
http://www.answers.com/topic/hassan-mohammed-ali-bin-attash
http://en.wikipedia.org/wiki/Hassin_Bin_Attash
Játar árásir á bandarískt herskip og sendiráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:17 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahahahaha, sklal með ánægju hlífa þér, þetta var smá--- já fyir vin---
Sigfús Sigurþórsson., 19.3.2007 kl. 19:59
Ég skil þig alveg Guðmundur, mér hinsvega finnst alveg meyriuháttar þægilegt að heyra tónlist (lága) með ég vafra um og les, en þetta var ekki gert þessvegna, heldur var þarna um privat milli mín og annars bloggara sem sóttist eftir þessu lagi. Já ég nota einmitt Skyp-ið í álíka tilgangi.
Sigfús Sigurþórsson., 19.3.2007 kl. 21:21
Það er hægt að fá fólk til að játa hvað sem er með þeirri yfirheyrslutækni sem notuð er í Guantánamo. Við vitum ekkert hver sannleikurinn í þessu máli er.
Eva Hauksdóttir 19.3.2007 kl. 21:36
Oft vægir sá sem vitið hefur meira/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 19.3.2007 kl. 23:15
Ok Eva, en ef þú lest fréttir mörg ár aftur í tímann er þessi hryðjuverkamaður búinn að vera að verki sem var skrifað um löngu áður en hann lendir á þessu hóteli.
Halli það er líkt þér koma með einhverja gáfulega ábendingu, ertu að reyna að þagga niður í okkur?
Sigfús Sigurþórsson., 19.3.2007 kl. 23:33
Kæru áhugasamir. Sumir segja að hryðjuverkin séu öll beint upp úr hinum ramm heilaga Kórani þeirra Múslimanna.
Hérna er sýnishorn:
Úr Kafla 9, frá Medina sennilega 629-32 e.k. Svíktu gamla friðarsamninga og dreptu hina vantrúuðu (þ.e.a.s þegar þú hefur nægan mannafla til þess):9:5/9:5. En þegar hinir friðhelgu mánuðir eru á enda runnir, skulu hjáguðadýrkendur felldir, hvar sem til þeirra næst. Takið þá höndum, umkringið þá, og gerið þeim hvarvetna fyrirsát. Ef þeir iðrast (gefast upp), ganga til bæna, og gjalda ölmusu-skatt, skulu þeir frjálsir fara.
Jihadistarnir segjast bara vera að uppfylla trúarlega skyldu sína.
Málið er ekki flóknara en það fyrir þeim.
Athugið að hjáguðadýrkendur geta verið hverjir sem er: Kristnir, Gyðingar og aðrir.
Skúli
Skúli Skúlason 20.3.2007 kl. 21:04
Vaaaaaááá, er þetta bara sísvona, er þetta skrifað úppúr þessari "helgu" bók þeirra, ég hefi lesið bíblíuna fyrir margt löngu síðan en aldrei spáð neitt í Kóranin, það er nú ekkert skrítið að fólk sé meyra og minna bilað semtrúir á þetta rit. Kærar þakki fyrir þetta Skúli, áttu meyri "gullkorn" úr þessum "fræðum" þeirra sem lúta þá að einhverju svipuðu.
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 21:19
Kæri Partner,
Það sem ég sagði er varla toppurinn á ísjakanum. Prófaðu að kíkja í Kóranþýðinguna hans Helga Hálfdánarsonar, hún er fín. Það eru talin vera um 164 stríðsvers í Kóraninum, þar sem Allah/Múhameð hvetur til manndrápa á hinum vantrúuðu(þeim sem ekki trúa á Allah og Múhameð).
Prófaðu að lesa 9. kaflann fyrst, lestu síðan nr. 8. og síðast 5. Þessir kaflar voru skrifaðir síðast af skríbentum Múhammeðs Spámanns (megi friður dvelja með honum). Þessi vers ógilda öll fyrr versin, þar sem mótsagnir eru fyrir hendi, (sjá vers 2:106.).
Hér er eitt sýnishorn, þar sem gefið er í skyn að Jihadistarnir séu bestir í augum Allah og Múhameðs.
Auka þóknun til þeirra sem hætta lífinu.
4:97. Þeir trúaðir sem sitja eftir heima, aðrir en þeir sem eru öryrkjar og ekki vopnfærir, eru ekki jafnháir þeim sem berjast fyrir vegi Allah, með eignum sínum og lífi. Allah hefur sett þá þrepinu hærra í tign, sem berjast með eigum sínum og lífi fyrir veg Allah, heldur en þá sem heima sitja. Allah hefur lofað öllum trúuðum góðu; En þá sem berjast og þræla hefur hann lofað sérstökum launum, fram yfir þá sem heima sitja.
Finnst þér ekki ótrúlegt að svona sé í trúarriti.???
Annars er fjöldinn af fólki sem telur Íslam vera Pólitík, Bush kallaði Íslam ,,íslamófasisma" í einni ræðu sinni. Það er auðvitað satt þegar farið er að herja á fólk eftir fyrirmyndum úr trúarritum.
Bestu kveðjur,
Skúli Skúlason 21.3.2007 kl. 10:35
Ótrúlegt? jú heldur betur, ég mundi ekki verða neitt hissa á að einhver léti þetta útúr sér, en að láta þetta á prent og það í trúarrit er alveg með ólíkindum.
Sigfús Sigurþórsson., 21.3.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.