Þriðjudagur, 20. mars 2007
Hólmfríður heppin!
Hún var mjög kvalin en það furðulega var að hún var þrátt fyrir það send heim af slysadeild í gærkvöld og sagt að þetta myndi lagast.
Það er spurning hvort hægt er að sakast við lækna spítalans, en allavega hefur rannsókn á Hólmfríði ekki verið eins vönduð og hefði átt að vera.
Læknar eru undir miklum þrýstingi að mér er sagt við að losa sjúkrarúm, til að halda niðri rekstrarkostnaði sjúkrahúsins og það er ábyggilega afar vont fyrir lækna að vinna með sjúklinga undir þeim þrýstingi.
Ég las skýrslu Stjórnar og Starfsmennt fyrir árið 2005 fyrir stuttu síðan, og þar getur maður nú ekki séð annað en að spítalinn ætti að vera í nokkuð góðum málum.
Vonandi nær Hólmfríður sér sem allra fyrst og eigi ekki eftir að eiga í þessu síðarmeyr.
Send heim af slysadeild með hættulegan áverka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki góð þróun
Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 09:13
Nei ekki gott, já maður heyrir nokkuð oft slíkt, spurningin er hvað er hægt að gera? ef þetta er vegna fjármagns skorts er auðvellt að leysa það, minka aðeins fjármuni í td. nefndir svo eitthvap sé nefnt, það er alltaf verið að búa til nefndir, og síðan er búin til nefnd til að fylgjast með hinni nefndinni og síðan er búin til gjaldkerastaða og bókhaldsdeild utanum það osfrv. Það er allavega ótrúlegt annað en að það sé hægt að spara einhverstaðar annarstaðar og reka sjúkrahúsin með sæmd.
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 10:48
Þetta er til háborinnar skammar að senda fárveikt fólk heim. Eru Íslendingar virkilega svona innréttaðir. Þetta er lélegt.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.3.2007 kl. 15:56
Ég held að þetta komi ekki neitt innrætinu við, og þá allra síst hjá læknunum, þetta er spurning um forgangsröð, hún er eitthvað í molum hjá okkur.
Spurningin er hvar á að taka peningana sem vantar til að halda uppi góðri sjúkrahúsþjónustu, það er hægt það þarf bara að finna út hvað á að hætta við eða hverju á að fresta og svo þurfa stjórnmálamenn að vera sammála um aðgerðir.
Hvað leggur þú til?
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 16:07
Leggja niður nokkur sendiráð td.
Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 18:29
Einmitt, fólk hefur helling af tillögum, það þarf bara að láta þær í ljós og fylgja þeim eftir.
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 20:11
Skifta um ríkisstjórn.
Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 20:18
Nei nei nei nei, enga vitleysu, einga þryggja flokka stjórn, Framsókn burt og hvað bara viltu í staðinn Georg fyrir Framsóknarflokkin?
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 20:41
Við sjómenn setjum x við f
Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 22:34
Hógvær maður Georg og lætur ekki rugla þig né æsa.
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 22:50
Bara hógvær ósk með von um betri framtíð fyrir landsbigðinna.
Georg Eiður Arnarson, 20.3.2007 kl. 23:15
Við munum að öllu óbreittu ekki kjósa sama flokk núna, en það get ég sagt þér Georg að það skemmir elli það góða álit sem ég hefi fengið á þér í gegnum bloggið. Þetta með landsbyggðina, trúðu mér, þar er hugur minn mikið, enda búinn að vera í ýmsum störfum þar, sveit er ég var guttti og meyra að segja Ráðsmaður hjá Pálma Jónsini þegar hann sat í ráðherrastól (stutt) einnig hefi ég verið mikið við sjómennsku og þá einmitt mest út frá byggðalögum útá landsbyggðinni og þá mest sem stýrimaður og skipstjóri, af vinandi ævi minni hef ég búið meyra útá landsbyggðinni en á Höfuðborgarsvæðinu. Og ég endurtek neyðarvon mína og hún er að ekki verði þryggja flokka ríkisstjórn.
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.