Grín á Alþingi?

Íslandshreyfingin mun klárlega ná ágætis kosningu þrátt fyrir stuttan aðdraganda eða allavega miðað við stuttan aðdraganda, en hvaðan koma kjósendur Íslandshreyfingarinnar? Ég spái því að þeir muni mest taka frá Framsóknarflokknum, slatta frá VG og kannski eitthvað álíka frá Samfylkingunni, hef ekki trú á að þeir taki mikið frá Sjálfstæðisflokknum.

Er svo bara ekki afar eftirsóknavert að fá flokkinn inn á þing? Ekki get ég ímyndað mér að Ómar geti setið á sér þar með grínið frekar en annarstaðar.

Allavega gerir þetta framboð kosningarnar mun meira spennandi.

Ps. fékk ádrepu fyrir stafsetningavillur (með barn í fanginu að pikka), svo breyting er af þeim sökum gerð.


mbl.is Ómar formaður og Margrét varaformaður Íslandshreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Óskráð Solla, ég náði þessu.

Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 16:13

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég vona að fylgið komi víðar en frá Framsókn, það er nú ekki eftir miklu að slægjast á þeim bænum

Ragnhildur Sverrisdóttir, 22.3.2007 kl. 16:23

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

        

Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 16:29

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ohhhh þetta áttir þú að segja í fyrra.

Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 16:54

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

það verður kannski óþarfi að vera með Spaugstofuna ef Ómar kemst á þing.

Svava frá Strandbergi , 22.3.2007 kl. 18:57

6 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég er klárlega stuðningsmaður lýðræðis og þar með að fólk bjóði fram í kosningum og líka þar með að þetta framboð komi. Svo getur maður velt sér upp úr endalausum pælingum í framhaldinu.

Ragnar Bjarnason, 22.3.2007 kl. 19:50

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ragnar þú mátt alsekki miskilja mig né Guðný, ég er EKKI að gera grín að Ómari, ég get bara ekki neitað því að þessi skemmtikraftur er búinn að kitla hláturstaugar íslendinga í áratugi, maður slekkur nú bara ekkert á slíkum kynnum bara einn tveir og þrír. Ég er nokkuð viss um það sama er upp á teninginn hjá listamanninum henni Guðný ---(segir maður nokkuð Guðnýju,, neeeei) nú svo bara getur verið að ég sé eitthvað að misskilja athugasemd þína Ragnar.

Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 20:41

8 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Nei ég er ekki að misskilja þig. Ég var hræddur um að ég væri misskilinn. Alltaf gaman af grínurum jafnvel þó þeir séu á Alþingi.

Ragnar Bjarnason, 22.3.2007 kl. 22:44

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nú þá er þetta allt í hinu fína, já og ég mundi eiginlega segja ekki síst ef grínið er á einhvern á alþingi eða um alþingi, og þá sama um hvern grínið er svo lengi sem það særir engan.

Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 23:12

10 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Hlátur lengir lífið, svo mikið er víst.  Kanski á útvarp frá alþingi eftir að ná almennum vinsældum

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.3.2007 kl. 02:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband