Verð að segja frá þessum.

Ég og vina hjón mín vorum að rabba saman um daginn og veginn í gær, og á meðan var dóttir mín og 9 ára (að ég held 9 ára) sonur þeirra að leika sér á stofugólfinu beint fyrir framan okkur á meðan.

Pabbinn sem er nokkuð mikill áhugamaður um pólitík er að fræða okkur um hversu málefnalaus flokkur Íslandshreyfingin sé, við, ég og kona hanns hlustuðum með þokkalegri athygli og vorum ekkert að spá í börnin, nema hvað að allt í einu rís stráksi upp og styllir sér upp fyrir framan pabba sinn og segir, ég er búinn að fatta hverjum Ómar ætlar að hjápa,,,, núúúú sagði pabbi hanns, og hverjum ætlar hann svo sem að hjálpa?    Nú auðvita öllum sem bíta gras.

Og þar hafi þið það, ekki skrökva blessuð börnin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Þessi gutti er augljóslega snillíngur!

Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þrefalt mu fyrir ómari, hann lifi mu mu mu .

Georg Eiður Arnarson, 23.3.2007 kl. 23:31

3 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Strákurinn veit sínu viti. Góður.

Níels A. Ársælsson., 24.3.2007 kl. 01:21

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bragð er að þá barnið fynnur!!!segir máltækið///Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 24.3.2007 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband