Laugardagur, 24. mars 2007
Nú bíða pólitískir atvinnuleysingjar.
Nú þegar enginn veit hvaða flokkar verða við stjórnvölinn næstu árin sitja atvinnulausir einstaklingar sem meyra eru pólitískari í sér en aðrir og bíða með að ráða sig í vinnu hjá Ríki og bæ.
Hjá Ríkinu eru fullt af lausum störfum heyrði ég fleygt í dag og kíkti þess vegna eftir því á vefnum og ekki get ég séð betur en að það sé rétt, ástæðan fyrir fyrirsögninni er að maður svo oft heyrt fólk segja að það ráði sig ekki í vinnu hjá Ríkinu vegna þess að þessi eða hinn flokkurinn sé við völd.
Ég verð nú að segja eins og er, nei annars, held ég sleppi því bara.
En hér eru vefslóðir þar sem hægt er að sjá fullt af lausum störfum, mikið sem kom inn bara í dag og síðustu daga.
http://www.mbl.is/mm/atvinna/starf.html?adno=571745;count=0
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur þessi hjá er,það er nóg atvinna /Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 24.3.2007 kl. 10:32
Starfaveltan á Starfatorgi virðist mér vera óháð kosningum en ég hef fylgst með Starfatorginu undanfarin ár. Í sjálfu sér finnst mér það ekki skipta máli hvaða flokkar eru í ríkisstjórn hvort maður vill vinna hjá ríkinu eða ekki.
Ragnar Bjarnason, 24.3.2007 kl. 11:06
Já er það ekki Halli Gamli, heyrðu Halli, hvaða Gamla kjaftæði er þetta eiginlega, fólk fætt eftir 19ogeitthvað er að sjálfsögðu allt ungt eða á besta aldri, alltaf þegar ég les nafnið þitt fer ég að spá í árin mín.
Ragnar, auðvitað á fólk ekki að vera að velta sér uppúr því hvers flokka vinnuveitandi er, en það er nú bara algengt samt sem áður.
Þetta með Starfstorgið setti ég þarna bara vegna þess að þarna eru auglýst td. störf á vegum ríkis og bæjar.
Það klikkar oft ýmislegt hjá mér, ég ætlaðist til að þeir sem læsu þessa færslu og
Húmorinn klikkar mjög oft hjá mér, þarf að kanna kvort ekki sé hægt að fara í námskeið til að læra hvað húmor er og hvað ekki.
Sigfús Sigurþórsson., 24.3.2007 kl. 11:40
Nei, nei. Húmorinn er alveg að virka, ég brosti breitt við að lesa, gleymdi bara að sýna það í athugasemdinni. Ég reyni að brosa sem mest, hef gaman af lífinu.
Hélt reyndar að það væri algengara að menn hagi vinnunni eftir þeim sem stjórna hjá sveitarfélögunum.
Ragnar Bjarnason, 24.3.2007 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.