Þriðjudagur, 27. mars 2007
Byggðalögin þola ekki lækkun á aflareglu.
Að sögn Guðmundar myndi þessi breyting jafngilda ríflega 50 þúsund tonna niðurskurði á landsvísu að verðmæti 130 milljarða króna. Þá reiknast honum til að í Bolungarvík einni saman jafngildi þetta niðurskurði um 1.150 tonn af þorski að verðmæti tæplega þriggja milljarða króna. Tapað aflaverðmæti á ári væri þá um 230 milljónir. Byggðalögin þola þetta ekki, segir Guðmundur.
Til hvers niðurskurð?
Það er hreinlega sama hvar sjómenn ætla að bera niður veiðarfæri eftir öðrum fisktegundum er þorskurinn undantekningalaust "fyrir"
Er ekki lag núna? að aðstoða smábátaútgerðina? sífellt er verið að blaðra um að rétta hlut hennar en ekkert er gert. Mikill hluti landsbyggðarinnar stendur og fellur með þessum smábátum og því ekki að gera eitthvað núna, það mundi svo sem ekkert laga kvótakerfið, en það gæti gert það að verkum að fólk á landsbyggðinni sem ekki getur tekið sér neitt annað fyrir hendur mundi kannski skrimta þar til lausn finnst á kvótakerfinu sem gjörsamlega er að þurrka út sjávarplássin.
Sumir hafa nú heldur ekki efni á að missa af kvóta sínum.
38 skip fá þorskkvóta í rússnesku lögsögunni í Barentshafi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha, þú ert einstakur, er ekki hgt að kenna Hafró þetta, hvað heldur þú að þeir séu að spá í veldi? þeir náttúrulega spá með LÍÚ í VELDI/VÖLD.
Sigfús Sigurþórsson., 27.3.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.