Fimmtudagur, 29. mars 2007
Hvaða heilvita manneskju dettur í hug að kalla það hræsni
Bloggarinn Hafsteinn Viðar kallar þetta hræsni, ég spyr er honum alvara? Alcan fyrirtækið er búið að fylgjast með Vatnajökulsþjóðgarðar málinu í mörg ár og tekið þátt í því. Hvaða heilvita manneskju dettur í hug að kalla það hræsni að fyrirtækið fagni þessu?
En það er eins og hefur komið fram hér hjá mörgum bloggurum, að þeir sem eru á móti stækkun nota afar staðhæfalausar yfirlýsingar til að sverta málstaðinn.
Eða eins og Bloggarinn Ragnar Bjarna segir: Faðir minn tjáði mér í gær að vinstri menn hefðu látið ýmis stór orð falla þegar Álverið opnaði á sínum tíma. Þeir sögðu að mengunar áhrifin yrðu gríðarleg og það yrði vart hægt að búa í næsta nágrenni, t.d á Suðurnesjunum. Ég hef kynnt mér málin og mér finnst Alcan hafa staðið í mjög svo málefnanlegri umræðu. Það hafa umhverfisverndarsamtök ekki gert og öfgar og múgæsing fylgt þeirra málflutning. Það yrðu stór mistök að kjósa ekki með stækkun. En hvernig er ástandið, hvernig halda menn að þetta fari? Tvísýnt? Ef atvinnuástandið væri bágborið hér á landi væru ekki svo margir á móti stækkun Álversins. Það virðist vera ákveðið tískufyrirbrigði að vera á móti öllu í dag, háværir öfgahópar eru að komast í tísku. Þetta er hvimleitt tískufyrirbrigði og oftar en ekki eru menn á móti hlutunum án þess að geta fært fyrir því haldbær rök. Undarlegt en svona er Ísland í dag.
Eða eins og Bloggarinn Örvar þór ritar:Ég lenti i karpi við manneskju um daginn sem var á móti Álversstækkun. Þar var rætt vel og lengi um kosti og galla. Við vorum sammála um að vera ósammála en allt fór fram í góðu og rólegheitum. Þessi manneskja tók eigi að síður undir með mér að ýmis samtök sem væru á móti stækkuninni færu offari í öfgum og ómálefnanlegum málflutningi. Það eru slíkir hópar sem setja svartan blett á alla svona umræðu. Eins og ég sagði hér í fyrri athugasemd þá virðist það vera í tísku hjá mörgum að mótmæla öllu og oftar en ekki án raka. Þetta er hvimleitt tískufyrirbrigði og væri nú ekki til staðar ef atvinnuástand væri bágborið. En óska Hafnfirðingum velgengni og velmegunar í framtíðinni. Ekki síst góðrar skemmtunar á laugardagskvöld enda alltaf líf og fjör á kosningarnótt.
Sem sagt alveg með eindæmum, hroki í andstæðingum stækkunarinnar (flestum) og ekki nóg með það, fæst af þessu fólki eru ekki Hafnfirðingar, tjáningarþörfin fer bara svona með það í gönur, veður úr einum mótmælum í aðra og svo koll á kolli, enginn endir á mótmælum hjá mörgum af þessum einstaklingum.
Og til Alcan eða annarra fyritækja á íslandi, látið náttúrumálin ykkur varða.
Alcoa tekur ofan fyrir Alþingi vegna stofnunar Vatnajökulsþjóðgarðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:58 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnar Bjarnason, 29.3.2007 kl. 14:17
Ég vona allrar þjóðarinnar vegna að Alcan stækki sem mest.
Það verði einnig reist á Húsavík og Helguvík, sem fyrst.
Það tryggir nóga atvinnu fyrir fólkið, pening og business.
Og þannig á það að vera.
Kveðjur,
Skúli.
Skúli Skúlason 29.3.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.