Laugardagur, 31. mars 2007
Segjum já í dag 31 mars.
Segjum já við stækkun, við viljum tryggja framtíðaratvinnu fólks í Hafnarfirði sem og annarra.
Að hafa atvinnu er ekki svo gefið mál, það ættu Hafnfirðingar að vita, að halda að allir geti unnið við tölvufyrirtæki, verslanir og þjónustustörf er mikill misskilningur og þar að auki verða td. þjónustufyrirtæki sem og önnur en fleyri í bænum með tilkomu stærra álvers.
Rökum gegn stækkun hafa margsinnis verið svarað.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Hverjir hafa kosningarétt?
Um atkvæðagreiðsluna gilda í meginatriðum sömu reglur og við sveitarstjórnarkosningar, en kosningabærir teljast þeir Hafnfirðingar sem hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum sbr. 2. gr. og 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslu lýkur föstudaginn 30. mars kl. 16.00.
-----------------------------------------------------------------------------------
1195 manns greiddu atkvæði utan kjörfundar í atkvæðagreiðslunni um stækkun álversins í Straumsvík en utankjörfundaratkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag.
-----------------------------------------------------------------------------------
Rafræn kjörskrá : Í kosningunum 31. mars verður í fyrsta sinn í Hafnarfirði notast við rafræna kjörskrá. Það þýðir að kjósendur eru ekki lengur bundnir af kjördeildum heldur geta nú farið á hvaða kjörstað sem er til að kjósa.
Á kjörskrá eru 16.648 manns.
Kjörstaðir : Áslandsskóli, Íþróttahúsið við Strandgötu og Viðistaðaskóli.
Kjörfundur hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 19.00.
---------------------------------------------------------------------
( Frétt úr Fjarðarpóstinum)
Hægt er að fylgjast meðútsendingunni í mynd og hljóði á www.hafnarfjordur.is og í útvarpi á Útvarpi Hafnafjarðar á FM 96,2. Vonast er til að upp setningu á nýjum öflugri sendi Útvarps Hafnarfjarðar á Vatnsenda verði lokið þá, en tíðni nýja sendisins er FM 97, 2.
ATH: einnig verður RUV eða RUV.is með beina útsendingu heyrði ég í útvarpinu áðan.
Ég hvet hvern einasta kosningabæran Hafnfirðing til að kjósa hvort sem þú kýst með eða á móti.
SigfúsSig.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvaða stöðu gegnir þú í þessu blessaða Álveri ?
Tryggvi S. 31.3.2007 kl. 11:00
Góðan daginn Hafnfirðingar og til hamingju með stækkun álversins
Eyþór Jónsson 31.3.2007 kl. 11:13
Kærar þakkir meistari Eyþór.
Sigfús Sigurþórsson., 31.3.2007 kl. 11:32
Sæll Óskráður (Tryggvi S.). Þassari athugasemd þinni er auðsvarað, eingri, ég starfa ekki hjá Alverinu né neinu fyrirtæki sem því tengist, og nóg með það, ég á engan ættingja né þekki neinn sem þar vinnur, ekki svo ég viti til allavega. Ég einusinni fyrir allmörgum árum sótti um vinnu þarna, en mér var kurteislega sagt að því miður vantaði enga starfsmenn, það er nú það næsta sem ég hefi komist með vinnu þarna.
Ég er hinsvegar eldri en tvævetur og hef séð misjafnt atvinnuleysið í landinu og geri mér alveg grein fyrir að því er ekki lokið, eins og fólksfjölgun er á íslandi veitir okkur ekki af að hafa stór og öflug fyrirtæki og sem allra mestu breidd líka.
Sjáðu hvernig er komið fyrir sjávarbyggðum landsins, kvótanum er STOLIÐ úr þessum plássum og eftir situr fólk atvinnulaust og með verðlausar eignir, það mundi muna mikið um ef þar væru meiri breidd, fyrirtæki eru bara yfirleitt ekki til í reka sín fyrirtæki í sjávarplássum sem eru á blússandi niðurleið vegna þess hvernig búið er að girða niður um fólkið þar með allri kvótavitlaysunni.
Hvaða fyrirtæki greiða landsmönnum sem td. hafa litla sem enga mentum sómasamleg laun? einmitt, afar fá, Alcan borgar þokkaleg laun, já og bara nokkuð góð, og fólk getur unnið þar eins mikla vinnu og það vill nánast.
nú kemur þú með rökræður um meingun (les það útúr spurningu þinni að þú sért á móti stækkun) slepptu því, það er margbúið að jarðsyngja þær.
Jaja ég er að far að kjósa og kýs já við stækkun, en það get ég sagt þér eins og ég hef sagt áður, að hvernig sem þetta fer verð ég glaður Hafnfirðingur og finnst gott að búa þar og mun finnast það.
Sigfús Sigurþórsson., 31.3.2007 kl. 11:35
Réttara væri nú að segja TIL HAMINGJU ÍSLAND eins og Silvía nótt mundi segja
Eyþór Jónsson 31.3.2007 kl. 12:09
Áfram álverið, vonandi eru Hafnfirðingarnir ekki eins og í Hafnafjarðabrönduruum
svo vitlausir að þeir hafni álverinu
Kristberg Snjólfsson, 31.3.2007 kl. 12:45
Þeir sem hrópa hæðst gegn álveruna og kæra sig kollótta um að á annað
þúsund manns hefur lífsviðurværi sitt af því hlýtur að vera haldið ákveðinni
mannvonsku. Og skrítið en þó ekki virðast róttækir vinstrisinnar þar femstir
sem þýkjast svo bera hag hins vinnandi manns fyrir brjósti.......
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.3.2007 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.