Hvernig þáttaskil?

 Hvernig þáttaskil eru framundan? Ábyrgðarlausar bæjarstjórnir?

Ögmundur Jónasson segir að með niðurstöðunni í atkvæðagreiðslunni í Hafnarfirði í gær hafi orðið þáttaskil í langvarandi deilum um virkjanastefnu og efnahagsstefnu á Íslandi.

Er hann þá líka að meina að hér eftir muni stjórnir bæjarfélaga varpa allri ábyrgð í mikilvægum málum á bæjarbúa? Það var það sem gert var í Hafnarfirði, bæjarstjórnin fríaði sig algerlega frá ÖLLU, er þetta það sem koma skal, verður þá hlutverk bæjarstjórnar aðalega fólgið í skipta sér af minniháttar málum?

Samfylkingin sigraði í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðið vor með góðum mun, en miðað við viðbrögð fólks við því afskiptaleysi sem bæjarstjórnin sýndi í þessu mikilvæga máli eru miklar líkur á sú saga endurtaki sig ekki.

Ég er viss um að þetta á eftir að draga dilk á eftir sér og er það bara hið besta mál.

Ps. einhvera vegna villtist mynd af Kristjáni þór Júlíussyni í stað myndar af Lúðvíki Geirssyni, biðst ég velvirðingar á þessum neyðarlegu mistökum bloggara, SigfúsSig.


mbl.is Ögmundur: Þáttaskil í deilum um virkjanastefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Af hverju ertu með mynd af Kristjáni Þór Júl. fyrrverandi bæjarstjóra á Akureyri í þessari bloggfærslu Sigfús? Fatta ekki alveg tengingarnar í þessum pistli þínum en það er svo sem efr öðru. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 1.4.2007 kl. 13:26

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Var einmitt að lagfæra þessi annars neyðarlegu mistök þegar þú settir inn athugasemdina, sennilegt að margur hefur verið eitt stórt spurningar merki.

Ég að sjálsögðu biðst velvirðingar á þessum mistökum

Sigfús Sigurþórsson., 1.4.2007 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 159416

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

264 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband