Sunnudagur, 1. apríl 2007
Græn vika að byrja.
Gleðilegan Pálmasunnudag. Pálmasunnudagurinn dregur nafn sitt af pálmagreinum og pálmatrjám.
Vikan fyrir páska er kölluð dymbilvika eða kyrravika. Þessi vika hefst með pálmasunnudegi en þann dag fór Jesús til Jerúsalem. Áður en Jesús fór í þessa ferð vissi hann að hann yrði líflátinn. Í Biblíunni segir frá því að Jesús hafi verið búinn að segja lærisveinum sínum að í Jerúsalem yrði hann framseldur æðstu prestunum og fræðimönnunum. Þeir myndu dæma hann til dauða, húðstrýkja og krossfesta. Hvers vegna fór þá Jesús í þessa ferð fyrst hann vissi að hverju stefndi?
Jesús reið til Jerúsalem á asna sem hann hafði fengið að láni. Fólkið fylgdi honum og hrópaði: Hósanna syni Davíðs! Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins! Hósanna í hæstum hæðum. Margir lögðu klæði sín og pálmagreinar á veginn er Jesús kom inn í borgina.
Það er af þessum pálmagreinum sem pálmasunnudagur dregur nafn sitt. Mikið uppnám varð í Jerúsalem og fólkið vildi vita hver Jesús væri. Því var sagt að þetta væri spámaðurinn Jesús frá Nasaret. Ekki voru allir jafn hrifnir af Jesú. Æðstu prestarnir komu saman í höll Kaífasar og ákváðu að reyna að handtaka hann með svikum og lífláta.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:42 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegur pistill
halkatla, 1.4.2007 kl. 14:31
Já sammála það eru að koma Páskar og við skulum skoða af hverju þeir eru til komnir!!!/Kristindómur er lika Politik/Þakka góð orð þin Parners,kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 1.4.2007 kl. 14:38
Æðstu prestar okkar daga myndu hiklaust lífláta Jesú Krist í dag!
GLEÐILEGA PÁSKA
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.4.2007 kl. 14:41
Gleðilegan Pálmasunnudag og þakkir.
Óskar Sigurðarson 1.4.2007 kl. 17:33
Góður og mjög fræðandi pistill. Ég er alls ekki viss um að fólk viti almennt af hverju Pálmasunnudagur dregur nafn sitt.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 1.4.2007 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.