Gæti verið apríl gabb.

Álver undirbúið við Þorlákshöfn

Stefnt er að byggingu álvers vestur af Þorlákshöfn í tengslum við Áltæknigarð sem fyrirhugað er að hefja framkvæmdir við eftir rúmt ár. Unnið hefur verið að hönnun garðsins síðastliðin tvö ár. Stefnt er að því að fyrirtæki í áltæknigarðinum fullvinni ál sem framleitt verði í 60.000 tonna álveri á svæðinu. Það álver verði stækkað í allt að 270.000 tonn eftir því sem orka fæst, segir í fréttatilkynningu.

Einnig er stefnt að uppbygginu alþjóðlegrar námsbrautar á sviði málmtækni á Selfossi. Að þessu verkefni standa bæði innlendir fjárfestar og erlend fyrirtæki frá Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Í tilkynningunni segir að eignarsamsetning fyrirtækisins Þórsáls verður kynnt á næstu dögum og í framhaldi af því verði óskað eftir viðræðum við orkufyrirtæki um afhendingu orku til starfseminnar.

Fréttin á RUV

Eins gæti apríl gabbið hjá RUV verið munasalan þar sem RUV selur merka og forna muni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Þetta er allavega góð hugmynd fullvinna álið, margfalda tekjur af álinu

Kristberg Snjólfsson, 1.4.2007 kl. 20:14

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég er lengi búin að heyra af þessu álveri í Þorlákshöfn, en ég ætla ekki að hlaupa til og kaupa forna muni af RUV í kvöld. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.4.2007 kl. 20:17

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Er ekki álverið aprílgabbið?

Svava frá Strandbergi , 1.4.2007 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband