Sunnudagur, 1. apríl 2007
Gæti verið apríl gabb.
Álver undirbúið við Þorlákshöfn
Stefnt er að byggingu álvers vestur af Þorlákshöfn í tengslum við Áltæknigarð sem fyrirhugað er að hefja framkvæmdir við eftir rúmt ár. Unnið hefur verið að hönnun garðsins síðastliðin tvö ár. Stefnt er að því að fyrirtæki í áltæknigarðinum fullvinni ál sem framleitt verði í 60.000 tonna álveri á svæðinu. Það álver verði stækkað í allt að 270.000 tonn eftir því sem orka fæst, segir í fréttatilkynningu.
Einnig er stefnt að uppbygginu alþjóðlegrar námsbrautar á sviði málmtækni á Selfossi. Að þessu verkefni standa bæði innlendir fjárfestar og erlend fyrirtæki frá Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Í tilkynningunni segir að eignarsamsetning fyrirtækisins Þórsáls verður kynnt á næstu dögum og í framhaldi af því verði óskað eftir viðræðum við orkufyrirtæki um afhendingu orku til starfseminnar.
Eins gæti apríl gabbið hjá RUV verið munasalan þar sem RUV selur merka og forna muni.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:24 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er allavega góð hugmynd fullvinna álið, margfalda tekjur af álinu
Kristberg Snjólfsson, 1.4.2007 kl. 20:14
Ég er lengi búin að heyra af þessu álveri í Þorlákshöfn, en ég ætla ekki að hlaupa til og kaupa forna muni af RUV í kvöld.
Ester Sveinbjarnardóttir, 1.4.2007 kl. 20:17
Er ekki álverið aprílgabbið?
Svava frá Strandbergi , 1.4.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.