Mánudagur, 2. apríl 2007
Stærstu brjóstin
Könnun var gerð janúar eða febrúar og í henni kom í ljós að breskar konur eru með stærstu brjóstin.
Helmingur breskra kvenna notar samkvæmt könnunni skálastærðina D og segir götublaðið að Kelly Brook sé sönnun þess að breskar konur séu brjóstgóðar.
Mb. birti fyrir um ári síðan skoðanakönnun sem blaðið kvennatímaritsins New Woman gerði, lesendur New Woman kusu fegurstu konu allra tíma og hreppti Kelly Brook þar 61 sætið.
Hér koma kannanir sem gerðar hafa verðið eftir löndum á brjóstastærð, hlýtur að vera mikils virði að vita þetta, eða hvað?
UK 57 18 19 6
Denmark 50 19 24 7
Netherlands 36 27 29 8
Belgium 28 28 35 9
France 26 29 38 7
Sweden 24 30 33 14
Greece 23 28 40 9
Switzerland 19 24 43 14
Austria 11 27 51 10
Icaland 12 15 41 32
Italy 10 21 68 1
Það er eins gott að fylgjast vel með þessu öllu saman er það ekki?
Brook bjargvættur brjóstastórra kvenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er miður mín, skil ekki þessar tölur, þú verður að útskýra betur fyrir mér, svona er það þegar vitið er ekki meira en guð gaf!
Ester Sveinbjarnardóttir, 2.4.2007 kl. 12:01
Ekkert mál Ester, það er ummál, þvermál, dýpt, lítrafjöldi og túttstærð.
Sigfús Sigurþórsson., 2.4.2007 kl. 12:15
humm... segir mér ekki mikið.. í cm, kg, mm?
Ester Sveinbjarnardóttir, 2.4.2007 kl. 12:55
Venjulega er slíkt mælt í tommum eða inches, samkvæmt þessu myndi það þá þýða að Íslenskar konur hafi málin: 30,5 - 38,1 - 104,1 - 81,3 í sentimetrum talið. Ef svo er þá gæti síðasta talan verið mál undir brjóstum, næstsíðasta talan verið mál yfir brjóst og svo veit ég ekki meir?
Ísdrottningin, 2.4.2007 kl. 14:51
Þetta er í prósentum. Væntanlega A B C D eða öfugt.
Doddi 2.4.2007 kl. 15:12
Ísdrottningin er næst þessu, betur má ef duga skal..
Sigfús Sigurþórsson., 2.4.2007 kl. 15:23
Summan í öllum löndum er um 100, svo að Doddi er með sennlegustu skýringuna. Ítalskar gellur er varla með 2.54cm ummál undir brjóstum.
Hvernig snýr þetta eiginlega?
Tölfræðingur 2.4.2007 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.