Þar fer samkeppnin

Jóhann Óli Guðmundsson á þá orðið Wireless Broadband Systems (WBS),  HIVE, Atlassíma og eMax.

Lítil samkeppni verður hér eftir á íslenska markaðinum, ætli við neytendur verðum ekki fljótt áskynja um það?


mbl.is Félag í eigu Jóhanns Óla Guðmundssonar kaupir allt hlutafé í HIVE
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt ,þarna er eg sammála /Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 3.4.2007 kl. 13:41

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já það er hætt við því, allavega á þessu svið, sem nær reindar til nokkuð margra þatta.

Sigfús Sigurþórsson., 3.4.2007 kl. 13:48

3 identicon

Held að þetta sé misskilningur hjá ykkur, eftir því sem ég veit best þá hafa þessi fyrirtæki ekki keppt mikið sín á milli þar sem þau störfuðu á mismunandi sviðum fjarskiptamarkaðarins.  Ég tel líklegra og vona að þessi fyrirtæki sameinuð verði öflugri eining sem geti veitt hinum tveimur "stóru" raunverulega samkeppni.

TJ 3.4.2007 kl. 14:21

4 identicon

Ég veit ekki hversu mikið þetta er í raun að drepa samkeppni, frekar en að breyta henni. Nú er kominn aðili sem er nógu kröftugur til að standa eitthvað uppi í hárinu á símanum, vodafone og nova án þess að geta verið keyrður út af markaðnum. Hive eitt og sér, eMax eitt og sér og atlassími einn og sér - þetta eru ekkert fyrirtæki sem ég hef haft trollatrú á að færa mér lægra verð í mætti samkeppninnar (án þess reyndar að þekkja mikið til innviða þessara fyrirækja).

Ægir 3.4.2007 kl. 14:26

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já þetta er alveg sterkur möguleiki og viðurkenni ég fuslega að é gget verið að misskilja þetta og vona að sjálfsögðu að svo sé.

Það vitum við alveg, að eftir því sem fyrirtæki eru öflugri eiga þau meyri möguleika á að veita betra verð, en samkeppnislaust gera þau það yfirleitt ekki.

Ef þessi hafa unnið saman hingað til breytir þetta sennilega engu, en þá spyr ég, ER ÞAÐ EÐA VAR ÞAÐ EÐLILEGT?

Sigfús Sigurþórsson., 3.4.2007 kl. 14:39

6 Smámynd: Magnús Jónsson

Það er engin samkeppni á þessum markaði 2 risar og einn dvergur..  Risarnir rugga ekki bátnum og dvergurinn vill verða stór.

Magnús Jónsson, 4.4.2007 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband