Miðvikudagur, 4. apríl 2007
Loksins.
Skildi það vera að viðtalið við Mumma í hádegis útvarpinu í gær hafi komið þessu loksins af stað?
RUV 03.04.2007 12:52
Götusmiðjan á hrakhólum
Sautján starfsmönnum Götusmiðjunnar var sagt upp fyrir mánaðamót en starfsemin verður flutt burt frá Gunnarsholti í Rangárvallasýslu, 1. júlí. Guðmundur Týr Þórarinsson, forstöðumaður unglingaheimilisins, kveðst hafa leitað eftir framtíðarstað fyrir Götusmiðjuna í samningum við fjóra félagsmálaráðherra en aðeins fengið loðin vilyrði sem ekkert þýði.
Fyrir síðustu mánaðamót lét Mummi í Götusmiðjunni til skarar skríða og sagði starfsfólki sínu upp, unglingunum segir hann ekki upp og býst til þess að flytja með þá á hótel verði ekki annað í boði 1. júlí. Mummi hefur sóst eftir Efri-Brú þar sem Byrgið var og fengið velvild og vingjarnleika að svörum sem alls ekki dugi þegar 17 manns þurfi að vita hvar starfsemin verður niðurkominn næsta haust. Mummi segir lengi hafa legið fyrir að fleiri vetur í Gunnarsholti kæmu ekki til greina.
Tilvitnun lokið.
Hlusta á útvarpsfrétt 29 mars 2006> Götusmiðjan flytur burt frá Akurhóli
Fyrir hverja er Götusmiðjan? Svo segi á vefsíðu Götusmiðjunnar:
Götusmiðjan er meðferðarheimili fyrir unglinga á aldrinum15-18 ára og ungt fólk á aldrinum 18-20 ára. Meginvandi
þeirra unglinga sem sækja meðferð í Götusmiðjuna er
vímuefnaneysla, afbrot og annar neikvæður
lífsstíll sem ekki er viðurkenndur í samfélaginu.
Meðferð í Götusmiðjunni stendur að lágmarki í 10 vikur. Póstfang: 851 Hella
Sími 5666100-Bréfasími: 4803890
Netfang: gotusmidjan@gotusmidjan.is
Staðsetning: 105 km frá Reykjavík
Stöðugildi: 14
Forstöðumaður: Guðmundur Týr Þórarinsson
Dagskrárstjóri: Jón Þór Kvaran
Sálfræðingur: Þórður Örn Arnarsson
Fjöldi plássa samkvæmt þjónustusamningi við Barnaverndarstofu: 13
Aldur barna: 15-18 ára
Fjöldi plássa fjármagnaður af Götusmiðjunni: 2
Aldur: 18-20 ára
Mummi í Götusmiðjunni er svo sannarlega búinn að vinna þarft verk þarna og með ólíkindum að ekki hafi verið stutt betur við þennan hugsjónamann með betri húsakost fyrr.
Götusmiðjunni boðið húsnæðið að Efri-Brú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 159234
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg rétt, það er með ólíkindum að Götusmiðjan hafi ekki fyrr verið útvegað betra húsnæði.
Kjartnan 4.4.2007 kl. 20:49
Allt of löng þrautaganga fyrir Götusmiðjuna. Gott að þetta er, eins og þú segir, loksins komið.
Ragnar Bjarnason, 4.4.2007 kl. 21:11
Það er greinilega ekki sama "Guðmundur" og Guðmundur! Nær væri að koma varanlegu húsnæði yfir þessa bráðnauðsynlegu starfsemi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 21:28
Já sammál þetta ver retta leiðin að lofa þessa starsemi með þessu og ekki vanþörf á þessu og allri svona endurhæfingu fólks sem hefur lent á villigötum og ekki sist ungligana!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 4.4.2007 kl. 23:30
Já öllsömul, þörfin er mikil.
Þessu skilaður þú réttilega og vel frá þér Inga Brá, kærar þakkir
Kærar þakkir öll, fyrir ykkar innlegg.
Sigfús Sigurþórsson., 5.4.2007 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.