Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Furðulegur sjúkdómur.
Ég hefi aldrei skilið þennan sjúkdóm, á ekki von á að neinn leiði mér það fyrir sjónir hvernig mannekja getur fundist þetta smart, sexy eða hvað það nú er sem veldur, ekki er það trúarbrögð er það?
-
Forma segja enga biðlista á geðdeildum árangur baráttu sinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta er undarlegur áráttusjúkdómur, en raunverulegur engu að síður.
Hrannar Baldursson, 5.4.2007 kl. 16:01
Já Hrannar, það vantar ekki að maður er alltaf að sjá og heyra fréttir af þessu, mér er bara lífsins ómögulegt að skilja þessa áráttu. Það er til árátta í allan fjandann, get ég skilið flest að því innan "gæsalappa" en nei ég bara næ þessu ekki.
Sigfús Sigurþórsson., 5.4.2007 kl. 16:08
Skiljum við geðhvörf? Þunglyndi? geðklofa? Átröskun er geðsjúkdómur ekki tískufyrirbrigði. Þó vissulega sé hann stundum afleiðing af tískunni en líka brotinni sjálfsmynd, áföllum s.s. kynferðislegri misnotkun og það mætti lengi telja.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.4.2007 kl. 16:35
Þetta er sjúkdómur sem fáir skilja. (anorexia)
Georg Eiður Arnarson, 5.4.2007 kl. 16:48
Þetta er ekki spurning um að þú skiljir sjúkdóminn. Þú skilur örugglega ekki heldur hvernig greindur maður getur drekkt sér í áfengi, er það.
Alkinn byrjaði bara að fá sér í glas með félögum, var jafnvel fyndnastur í hópnum á fylliríi, en einhverstaðar missti hann stjórn á sjálfum sér og varð veikur. Hann vildi ekki verða svona, hann reði bara ekki við aðstæður.
Stelpan með átröskun byrjaði bara að borða hollan mat, fór svo að passa sig, allt saklaust, en einhversstaðar missti hún stjórn á sjálfri sér og varð veik. Hún vildi ekki verða svona, hún reði bara ekki við aðstæður.
Tómas Þóroddsson, 5.4.2007 kl. 17:31
þetta er hræðilegur sjúkdómur, ég fer alltaf bara næstum því að gráta þegar ég les um hann. Nú eru margar frægar og ríkar stúlkur útí heimi með þennan sjúkdóm, t.d Allegra dóttir Donatellu Versace, Nicole Richie og fleiri sem eru ekki opinberlega en grunaðar um að vera með anorexiu. Þetta er skuggalegasta þjóðfélagsmeinið, konur sem borða ekki og eru að hverfa.
halkatla, 5.4.2007 kl. 18:27
Munum að strákar fá þennan sjúkdóm líka.
Svo finnst mér að fólk ætti að fara varlega í að gagnrýna útlitið, þetta er sjúkdómur.
Tómas Þóroddsson, 5.4.2007 kl. 20:47
Já það má með sanni segja að þetta er stórfurðulegur og hræðilegur sjúkdómur, sem eins og er komið hefur fram hér fáir skilja.
Tómas ég fatta ekki alveg, það hefur enginn minnst á útlitið hér, aðeins verið að velta þessum sjúkdóm fyrir sér, eins og hverjum öðrum sjúkdómi sem maður botnar ekkert í.
Það getur verið að það sé eitthvað viðkvæmara að tala um þennan tiltekna sjúkdóm en aðra, hvað veit ég sem ekkert skil í þessum sjúkdómi frekar en svo mörgum öðrum, en ég hef ekki trú á að það skapi neitt nema gott að ræða svonalagað.
Sigfús Sigurþórsson., 5.4.2007 kl. 21:03
Þetta er hrikalega erfiður sjúkdómur, viðureignar sem og umönnunar. Þetta er eitt af því sem ég get yfirfyllst vanmáttarkennd við að sjá.
Ragnar Bjarnason, 5.4.2007 kl. 23:42
Já þetta er mikið vandamál sem alveg er óhætt að fara að sinna eins og mögulegt er, ekki geri ég mér grein fyrir hvað það væri, en klárlega að byrja á forvörnum.
Sigfús Sigurþórsson., 9.4.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.