Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Bíó í þrívídd.
Við feðginin fórum í bíó í dag klukkan 18.10 á myndina Meet the Robinsons
Leikstjóri: | Stephen J. Anderson |
Handrit: | Michelle Bochner , William Joyce |
Aðalhlutverk: | Stephen J. Anderson, Angela Bassett, Tom Selleck, Paul Butcher |
Frumsýnd: | 30.03.2007 |
Myndin er sýnd í Sambíóinu í Kringlunni (og kannski á fleiri stöðum).
Við ákváðum þetta ég og Guðbjörg Sól (7 ára prinsessan mín) á síðustu stundu, eða kl.17.50 og myndin byrjaði 18.10 svo þetta var svolítið stress, þegar ég var að versla miðana rétti miðasalinn mér tvenn sólgleraugu, og ég horfði á miðasalan svo á gleraugun, aftur á miðasalan og spurði hvað ég ætti að gera við sólgleraugu inn í bíó (já hlæðu bara) hann útskýrði að þetta væri þrívíddarmynd og við þyrftum á þeim að halda.
Þetta var meyriháttar gaman og þótt mikil læti og mikill hávaði sé í þessari ævintýramynd fannst Guðbjörgu Sól meyriháttar gaman af myndinni, og ekki síður mér.
Þessi gleraugu gerðu sko heldur betur sitt gagn, maður sá meiri dýpt og allt miklu skemmtilegra.
Góð fjölskildumynd, mæli hiklaust með henni.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:23 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
allir i bíó...
Ólafur fannberg, 5.4.2007 kl. 22:20
Sonardóttir mín tæpra sex ára fór með fræknu sinni, dóttur minni, á þessa mynd og þær skemmtu sér konunglega, eða réttara sagt prinsessulega.
Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 00:37
Já allir í bíó.
Já það er ekkert að marka, ég er svo gamalfdags, og það var ekki einusinni búið af finna upp gleraugun þegar ég fæddist og hvað þá sólgleraugu, nú eða þá margvíðáttu vitlaus gleraugu. Kíki yfir á síðuna þína eftir smá.
já Einmitt Guðný Prinsessulega.
Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 00:47
Hárið já, á nýjustu myndunum hér á þessari bloggsíðu er ég nýbúinn að láta klippa hana, hún var komin með hár niður á rass, og þegar skólinn byrjaði í haust (1 bekk) þá lét ég klippa 30 cm af, en sammt var sko nóg eftir.
Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.