Gáta dagsins.

Vísna gáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á.

SSvisnagaturVísnagáta dagsins er eftirfarandi.

Augljóst varla þykir það
þykir augljóst svona.
Neytir grassins, nema hvað?
nafnið ber jú kona.

 

 Rétt svar barst kl.15.00

 

Augljóst varla þykir það=óskýr
þykir augljóst svona.=skýr
Neytir grassins, nema hvað?=kýr
nafnið ber jú kona.=ýr

 

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.

 

 

Svar og höfundarnafn óskast.

 

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Grasakona?

Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 12:35

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Neeeeeeeiiii, ekki alveg rétt, en tilgátan er hrikalega góð.

Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 12:38

3 identicon

Ég vildi bara koma með vísbendingu, ég hef heyrt þessa gátu áður og vil því ekki ljóstra upp um svarið strax.

En orðið sem leitað er það sama í öllum línum heldur er eitt lausnarorð fyrir fyrstu línu síðan dettur einn stafur framan af orðinu í hverri línu, þannig að í raun er spurt um fjögur orð.

--
Veigar

Veigar Freyr Jökulsson 6.4.2007 kl. 12:43

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Góð ábending/vísbending Veigar.

Þú setur inn svarið í kvöld ef einginn kemur með það.

Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 12:45

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

En Veigar, hvernig var með svarið við gátunni þinni?

Fínust þetta flíkin ber.
Fara strákar í hann hér.
Gamlir þetta gjarnan fá.
Girnilegt á eldhúsrá.

Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 13:23

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Gæti svarið við Suðurlands vefsgátunni þinni Veigar verið fellingar? eða eitthvað í þeim dúr.

Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 13:59

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Góður Gunnar Þór.

Augljóst varla þykir það=óskýr
þykir augljóst svona.=skýr
Neytir grassins, nema hvað?=kýr
nafnið ber jú kona.=ýr

Rétt svar gaf: Gunnar Þór Jónsson.

Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 159234

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband