Föstudagur, 6. apríl 2007
Getur haft skelfileg áhrif.
Almennt hafa gróðurhúsaáhrifin skelfilega áhrif á náttúrulíf, ef fer fram sem horfir, stór hluti gróðurs í Evrópu er viðkvæmur fyrir loftslagsbreytingum og gætu margar plöntutegundir lent í útrýmingarhættu við hlýrra loftslag segir í fréttinni.
Það er ekki nokkur vafi að við erum nú þegar farin að finna fyrir umtalsmiklum breitingum ef við horfum á þó ekki sé nema síustu 20 ár, hvað þá 40.
Þessi frétt og skýrsla Sameinuðu þjóðanna er nokkuð sem alsekki boðar neitt gott.
Hefur einhver trú á því að mannlegur máttur og almenningur breyti miklu hér?
Góð og slæm gróðurhúsaáhrif í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Vísindi og fræði, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru deildar meiningar um þetta þó að folk eigi alltaf að virða umhverfið. Eða hvað olli þeim hlyindum sem voru hér á landnámsöld. Get ekki gleymt nátturufræðingnum sem að stóð við jökulrótina í sjónvarpsfréttum í fyrra og talaði um hopun jökla. En að lokum sagði sagði (minnir að það hafi verið hún) að þetta væri ekki al slæmt því að þegar að jökulinn hopaði þá kæmu í ljos merkar mannvistaleifar gömul bæjarstæði og fleira. Svo að jöklar hafa einhverntíma verið minni á Íslandi en þeir eru í dag og fólk búið þar sem þeir eru nú en þessi staðreynd þótti ekki athyglisverð og gerði fréttamaðurinn ekkert í þvi að forvitnast meira um hana enda var jú fréttin um hin hræðilegu gróðurhúsaáhrif. Ef ég man rétt hét Vatnajökull í fornöld Klofa jökull vegna þess að hann var tvískiptur. En þó að svo sé eigum við samt að reyna að ganga vel um og virða nátúruna. Hef bara á æviferlinum lært að taka ekki við öllu sem að fólk segir séstaklega ekki þegar að það hefur vinnu af því að halda þvi fram. Ef gróðurhúsaáhrifin eru eins og sagt er er ljóst að það verða engir aðrir en hin svokallaði almenningur sem að breytir einhverju stjórnmála menn í leit vinsældum gera það ekki
Gleðilega Páska
Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.4.2007 kl. 14:53
Sæll Jón Aðalsteinn.
Þetta er skemmtileg og fróðleg Athugasemd, já einmitt, það eru til margar uppgötvanir á mannvirkjum þegar jöklar hafa verið að bráðna, ég minnist líka eins kennara sem hélt því fram að ekki væri ósennilegt að til væru minjar langt undir Langjögli og enn fleyri undir Vatnajökli, sem jú þýðir að jöklarnir hafa einhverntíman verið mun minni en í dag og á síðustu árhundruðum.
Það er skemmtilegt að þú skulir minast á Stjórnmálaflokkana, það er nefnilega mikið til í þessu, alskonar rannsóknir eru settar af stað einvörðungu gert til að afla einhverra vinsælda, og oft á pólitíkin þar hönd í bagga.
En eins og réttilega segir, við skulum virða náttúruna.
Takk fyrir commentið.
Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 15:13
Klárt mál að hlýnun jarðar er að einhverju leyti okkur mannfólkinu að kenna, að hve miklu leyti hef ég heyrt tölur á bilinu 20-80%. Meira eru vísindamenn ekki sammála um. Hins vegar er það algjörlega rétt sem sagt er hér að ofan að okkur ber að ganga vel um jörðina.
Bendi þér á nokkra hlekki hér Sigfús ef þú vilt kanna þetta eitthvað nánar.
Ágúst Bjarnason, RB 1, RB 2
Ragnar Bjarnason, 6.4.2007 kl. 21:23
hér er fáu við að bæta, en hafðu það rosalega gott um páskana Sigfús
halkatla, 6.4.2007 kl. 22:00
Takk Ragnar. Það er nú klárlega ekki allir sammála öllum rannsóknum, enda ekki nema von því að það er einmitt kanski búið að gera rannsókn sem afsannar aðra rannsókn, dálítið ruglingslegt það svo ekki sé meyra sagt.
Ég get einmitt ekki betur séð en eitthvað stangist á:
>hér< og svo >hér<
Ég hinsvegar er ákaflega lélegur tungumálamaður og er því ekki með neinar stahæfingar í gangi á þessum tveimur dæmum.
Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 22:01
Hæ Anna Karen, takk og sömuleiðis, ég ætla nú að smella mér yfir á síðuna þín og kanna kvort þú eitthvað hafir svindlað.
Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.