Laugardagur, 7. apríl 2007
Ég bara skil þetta alsekki.
Kallinn heitir fullu nafni George Timothy Clooney fæddur 6 maí 1961.
Við Clooney eigum nú ekki margt sameiginlegt, en þetta eigum sameiginlegt, það er að segja að ég hefi keypt lítinn vasa af krökkum sem voru með tómbólu til styrktar einhverju (sögðu þau) og vasinn átti að kosta 50 kall og borgaði ég 1000 kall fyrir hann og sagði þeim einmitt að eiga afganginn.
Clooney hefur hinsvegar verið valinn kynþokkafyllsti maður-það hefur mér aldrei hlotnast (veit ekki af hverju)
Clooney er talinn vera einn af þægilegustu nútíma kvikmyndastjörnunum-það hefur ekki gengið upp hjá mér (veit ekki af hverju)
Clooney er marg milljóneri og á kokkur hundruð fermetra kofa um allar trissur-það hefur ekki tekist hjá mér (veit ekki af hverju)
Kallin er vinur Hilary Clinton-það hefur mér aldrei tekist (veit ekki af hverju)
Hann hefur hlotið Óskars verðlaun-það hefur alveg klikkað hjá mér (veit ekki af hverju)
Clooney hefur lent í stórhættum-það hefur mér aldrei tekist að verða frægur fyrir (veit ekki af hverju)
Ég bara skil þetta alsekki, en hvað með þig? grunar þig eitthvað hvað er eiginlega í gangi, hvar er jafnréttisstofnunin núna?
Clooney greiddi 1.300 krónur fyrir glas af límonaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Sjónvarp, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Iss. Þetta er allt of flókið lík hjá þessum stjörnum. Við öfundum þær ekki neitt
Jóna Á. Gísladóttir, 7.4.2007 kl. 15:17
Þú verður að fara eftir handbók frægðarinnar, villtu láta mig vita ef þú finnur hana? Frábær bloggsíða hjá þér.
Þorfinnur G 7.4.2007 kl. 16:03
Manstu eftir Cary Grant? Kallinn er lifandi eftirmynd hans og ennþá meira sjarmerandi. Ekki furða að honum gangi vel að koma sér áfram á útlitinu. Annars ert þú nú ansi myndarlegur líka á myndinni af þér.
Svava frá Strandbergi , 7.4.2007 kl. 16:25
Þetta kemur hjá þér bara ekki verða frægur fyrir eitthvað óhæfuverk
Kristberg Snjólfsson, 7.4.2007 kl. 16:51
Nei nei Guðný, EKKI NOKKURN SKAPAÐAN HLUT,
Handbók Óskráður Þorfinnur, já ok, ég læt þig vita, fer strax að leita.
Guðný þú ert agaleg, nú hríslast um mann grobbið sem ekki á rétt á sér, Gary var og er í uppháldi hjá mér, myndin já ok, nú verður sko EKKI skipt um, það er alveg á kristaltæru. Þú ert æði.
Sigfús Sigurþórsson., 7.4.2007 kl. 16:53
Sko, það er sko ómetanlegt að eiga bloggvini sem vilja manni vel, takk Kristberg, góður.
Sigfús Sigurþórsson., 7.4.2007 kl. 16:55
Ég held að Clooney, komist seint eða aldrei með tærnar þar sem þú hefur hælanna í blogginu.
Georg Eiður Arnarson, 7.4.2007 kl. 20:47
Hól eða ??? Georg??? Nei segi bara svona, ég er eins og þú Georg við eignumst góða bloggvini og það er nú ekkert lítið, meyra að segja fullt af líka þessum flottu bloggvinum. Skrítið með þessa bloggvini, manni finnst orðið eins og maður þekki þá suma persónulega þótt maður hafi aldri fengið að sjá þá, allavega ekki svo maður viti. Mér finnst ALLT fólk hér á Mbl blogginu frábært, að vísu misfrábært en allt frábært. Og aldrei gæti nú Clonney komið veiðarfæri í sjó og verið fisksæll líkt og þú.
Sigfús Sigurþórsson., 7.4.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.