Gáta dagsins.

Vísnagáturnar sem birtast á þessari bloggsíðu eru eftir hina og þessa höfunda, óskað er eftir svari og eins höfundanafni, Svar telst hinsvegar rétt þótt höfundarnafn vanti, enda getur komið hjá Bloggara vísnagáta sem Bloggari hefur ekki höfundarnafnið á.

 

SSvisnagaturVísnagáta dagsins er eftirfarandi.

 

Gengur hljótt um heimsins byggð.
 Hann er ekki blauður.
 Sýnir öllum trú og tryggð,
 Tilfinninga snauður.

 

Rétt svar barst kl.09.33

Rétt svar er: Dauðinn

Rétt svar gaf bloggarinn: Gunnar Þór Jónsson 

 

Svar óskast (og helst höfundarnafn)

 

Svar mun verða staðfest þegar rétt svar er komið, ef ekki kemur rétt svar fyrir klukkan 22.00 sama dag mun bloggari birta svarið í færslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og að sjálfsögðu Gunnar Þór.

Svarið er Dauðinn, en veistu nokkuð hver höfundur gátunnar er? ég hef það ekki.

Sigfús Sigurþórsson., 11.4.2007 kl. 09:42

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha góður, en það er náttúrulega ekki bannað að svara þótt maður "bara" viti svarið.

Það er skemmtilegra að setja höfundarnafnið við ef maður hefur það.

Þetta var snaggaralega gert hjá þér, en nú hafa gáturnar verið í léttari kantinum hingað til en munu þyngjast frá og með morgundeginum, svona þyngri gátur inn á milli allavega.

Þakka þér Gunnar Þór, eigðu frábæran dag.

Sigfús Sigurþórsson., 11.4.2007 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband