Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Þetta er í algjörum ólestri.
Þessi lagning bifreiða er í algjörum ólestri og tillitsleysið ófyrirgefanlegt.
Hér þarf átak, STRAX, upplýsingaátak og nota þessa frétt og fleiri í það mál.
Fyrir þónokkurum árum var gert átak í þessu, og minnist ég þess vel hvað ég og margur borgarbúinn var meðvitaður um að slökktulið og sjúkrabílar þyrftu að komast að ef eitthvað bæri útaf, þetta var mér löngu gleymt og býst ég við að eins sé hjá öðrum.
Ekki má heldur gleyma td. hjólastólafólki sem þarf að komast um gangstéttir, ég hef séð meira segja stúlku í hjólastól þurfa að far útá götuna til að komast fram hjá bíl sem lagt var svo kyrfilega við hús upp á gangstettinni að hún varð að fara aftur fyrir bifreiðina.
Ég mæli með að svona herferð, kynningar og auglýsingar verði aftur settar í gang, það er alveg ófyrirgefanlegt að þessi neyðartæki komist ekki að vegna ólöglega lögðum farartækjum.
Slökkviliðið segir aðgengi í miðborginni vera ábótavant | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Bloggar | Breytt 13.4.2007 kl. 00:34 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Sigfús, þetta tek é g undir og vona bara að fleyri taki undir í þessari umræðu.
Ég á einmitt oft í erfiðleikum með að athafna mig á gangstéttum vegna þess að ég hef þann vanda að eiga að vera í hjólastól.
Vonandi sjá þetta fleyri.
Stóla ökuþórinn 12.4.2007 kl. 11:03
Heyr heyr!
Ég er alveg sammála. Það þarf að koma fólki í skilning um mikilvægi þess að gangstéttir séu auðar og að aðgengi neyðartækja sé óheft.
Þetta er reyndar sérstaklega slæmt í þessum götum, Ránargötu og Bárugötu. Það virðist vera sem að íbúar þar gefi skít í gangandi, stólandi og hjólandi því þar er bílum nær undantekningalaust lagt uppi á gangstétt.
Kristinn 12.4.2007 kl. 12:43
hiklaust að fjarlægja svona bila
Ólafur fannberg, 13.4.2007 kl. 00:20
Já Óskráður Stóla ökuþór, sennilega er nú margt fleyra í umferðinni sem pirrar þig, en er það ekki rétt að það sem pirrar mann mest, er það sem er gert í algeru tillitsleysi?
Jú jú Óskáður Kristinn, víst eru sumar götur verri en aðrar, og það er kanski líka málið að um leið og skorið er herrör gegn þessu aðgera eitthvað sérstakt varðandi þær verstu götur.
Alveg sammála Ólafur,ég viðurkenni hiklaust að ég hefi lagt bifreið minni ólögulega, og jafnvel í tillitsleysi gagnvart td. hjólastólafólki, en það breitir því ekki að ég sé vandamálið og skammast mín fyrir það sem mér ber, ég hinsvegar geri svonalagað ekki alvanalega, en hefur komið fyrir, og þessu umræða gerir það að verkum að ég er búinn að gera mér markmið um að láta það aldrei koma fyrir aftir.
Sigfús Sigurþórsson., 13.4.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.