Laugardagur, 14. apríl 2007
Gríđalega fjölhćfur mađur.
Kasparov fćddist upprunalega í Baku í Azerbaijan 1963 og 15 ára var hann farinn ađ sýna skáksnilli sína.
Gary Kasparov hefur skrifađ allavega eina bók, How to beat Gary Kasparov
Kasparov óttast um líf sitt
Í október 2006 sagđist Gary Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák óttast um öryggi sitt eftir morđiđ á blađakonunni Önnu Politkovskayu. Kasparov sneri sér ađ stjórnmálum fyrir nokkrum árum og er leiđtogi frjálslynds flokks sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ koma Vladimir Putin, forseta, frá völdum. Flokkurinn berst međal annars gegn ţví ađ stjórnarskránni verđi breytt ţannig ađ Putin geti bođiđ sig fram til forseta í ţriđja skipti.
Sjónvarpsstöđin Skjáreinn sýndi beint frá Heimsmótinu í skák, sem haldiđ var í Salnum í Kópavogi. Í viđtalinu lýsti Kasparov sjálfum sér sem frjálslyndum og framsýnum kapítalista, og líklega er ţađ hverju orđi sannara.
Visir.is 12.12.2006 Moskva: Húsleit hjá Gary Kasparov
Rússneska lögreglan gerđi í dag húsleit í skrifstofum samtaka stjórnarandstćđinga sem lúta forystu skákmeistarans Garys Kasparovs.
Denis Blunov, einn ađstođarmanna Kasparovs, greindi fréttastofu Reuters frá ţessu í dag og sagđi ađ lögreglan leitađi bćklinga og auglýsinga ţar sem hvatt er til mótmćla í Moskvu á laugardaginn kemur. Hann sagđi ađ lögreglan hefđi fyrirskipanir frá yfirbođurum sínum ađ skođa rit og bćklinga og hvort ţeir innihéldu öfgasinnađar skođanir.
Á međan Bilonov rćddi viđ Reuters heyrđist í bakgrunni skipun til hans um ađ ljúka samtalinu. Kasparov sem var heimsmeistari í skák hefur hćtt keppni og snúiđ sér ađ stjórnmálum og er í hópi helstu andstćđinga Putins Rússlandsforseta.
Svo má ekki má gleyma ţví ađ kappinn er margbúinn ađ lýsa ţví yfir ađ tölvur verđi aldrei betri en td. heimsmeistarar í skákinni.
![]() |
Kasparov látinn úr haldi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Bćkur, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guđbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveđjur
Nýjustu fćrslur
- Langt um liđiđ :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
halkatla
-
Ari Guðmar Hallgrímsson
-
Baldvin Jónsson
-
Birgir Leifur Hafþórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyþór Jónsson
-
Fannar frá Rifi
-
Fararstjórinn
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gestur Halldórsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gylfi Björgvinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Hallur Guðmundsson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Nikulásson
-
Hrannar Baldursson
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Jens Guð
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kolgrima
-
Kristján Jónsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Ragnar Sigurðarson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigurjón Benediktsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Traustadóttir
-
gudni.is
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf Nordal
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Örvar Þór Kristjánsson
-
Þóra Hermannsdóttir Passauer
-
Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđbrögđ stjórnarinnar sanna bara ţađ sem Kasparov gagnrýndi.
Rúna Vala, 14.4.2007 kl. 21:21
Kasparov hefur veriđ oft á tíđum gagnrýndur og skođanir hans af ýmsum ţjóđum.
Sigfús Sigurţórsson., 14.4.2007 kl. 22:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.