Laugardagur, 14. apríl 2007
Ingibörg kann sko með peninga að fara
Rúmlega 63 milljóna króna afgangur.
Segir flokkurinn að sá rekstarafgangur geri meira en standa undir afborgunum flokksins af langtímaskuldum.
Við stofnun Samfylkingarinnar yfirtók hún skuldir þeirra flokka sem stóðu að stofnun hennar upp á rúmar 45 milljónir króna.
Þessar skuldir hafa verið greiddar niður jafnt og þétt samkvæmt áætlun og var staða þeirra rúmar 17 milljónir króna um síðustu áramót.
Segir flokkurinn, að fjárhagsleg staða Samfylkingarinnar hafi því styrkst mikið á undanförnum tveimur árum og aldrei verið betri en nú.
Það væri nú ekkert vitlaust að eyða þessum peningu í að efla fylgið, eða hvað?
Afgangur af rekstri Samfylkingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Ýmislegt áhugavert::
- Heimilissíðan Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
- Jólasíða Allt jóla
- Gestabókin Kveðjur
Nýjustu færslur
- Langt um liðið :)
- Vísnagáta 31 okt.
- Vísnagáta 28/10.
- Vísnagáta 26/10.
- Vísnagáta dagsins 25/10.
- Vísnagáta 19 okt.
- Vísnagátan 17 okt.
- Spurningaleikur Kalla Tomm!!
- Vísnagáta 14 okt.
- Vísnagáta 12 okt.
- Vísnagáta dagsins 8 okt.
- Vísnagáta dagsins 7 okt.
- Vísna gáta dagsins 6 okt.
- Vísnagáta dagsins 5 okt.
- Vísnagáta dagsins 4 okt.
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- halkatla
- Ari Guðmar Hallgrímsson
- Baldvin Jónsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Bjarni Harðarson
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyþór Jónsson
- Fannar frá Rifi
- Fararstjórinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Halldórsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Svava frá Strandbergi
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gylfi Björgvinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Baldursson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Jens Guð
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolgrima
- Kristján Jónsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Sigurðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurður Sigurðsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Traustadóttir
- gudni.is
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur fannberg
- Ólöf Nordal
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Örvar Þór Kristjánsson
- Þóra Hermannsdóttir Passauer
- Birgir R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau eiga þá smá í auglýsingaherferð.
Vilborg Traustadóttir, 14.4.2007 kl. 15:24
Eins og kemur fram er þetta útreyknað af kunnáttufólki og hef ég ekki hitt marga sem efast um að reykningsdæmið sé rétt. Þetta er BARA byrjunin, Samfylkingin á eftir að standa uppúr þegar að kjörborðinu verður komið, sannaðu til. ÞAð er sko bara einginn flokkur sem getur snúið helstu málum sem brenna á íslendingum teil betri vegar, það er kannski eki mikið talað um sjáfarútveginn, en þar verður það Samfylkingin sem mun sýna verk sýn.
Svo: Samfylkyngin þarf ekkert að auglýsa sig.
Takk fyrir, Gunnar Jó.
Gunnar Jó. 14.4.2007 kl. 15:45
Auglýsingar-auglýsingaherferð, ja er það nokkuð einkennilegt að verja peningum í þær? er ekki gert allmikið slíkt af öllum flokkum, það hefur manni sýnst, og hefur allatíð verið gert.
Það segir líka í fréttinni að sá rekstarafgangur geri meira en standa undir afborgunum flokksins af langtímaskuldum. Þá er nú spurningin hve mikið er eftir?
En þú Gunnar Jo segir að þetta sé BARA byrjunin, byrjunin á hverju? að safna fé?
Það leynir sér ekki hvar í pólitíkinni þú ert kappi, einnig segir þí að flokkurinn egi eftir að standa upp úr er að kjörborðinu sé komið?? hvernig þá?
Sigfús Sigurþórsson., 14.4.2007 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.