Hefur þetta verið gert áður?

 

Fréttamynd 425988Hefur Sjálfstæðisflokkurinn einhvern tímann lagt það undir á landsfundi hvort þeir eigi að styðja þjóðir sem eru með stuðningi við ríkisstjórnir, sem hryðjuverkahópar eiga aðild að, eða sem fjármagna hryðjuverkasamtök?

Og það er greinileg andstaða þarna og ekki lítil.

Ætli þetta sé svona í td. Svíþjóð, Noregi, og Danmörku? Styðja td. þessar þjóðir við ríkisstjórnir, sem hryðjuverkahópar eiga aðild að, eða sem fjármagna hryðjuverkasamtök???


mbl.is Tekist á um orðalag í utanríkismálaályktun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Ætli þetta þýði að Sjálfstæðisflokkurinn leggi það til að stjórnmálasambandi við
Zíonistanna í Ísrael verði slitið?  Því skv. mínum kokkabókum er Ísrael eitt mesta
ríkisrekna hryðjuverkaríki heims!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 14.4.2007 kl. 17:25

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hæ hæ. Ætlaði bara að athuga hvort leitin varðandi Hannes hafi skilað einhverjum árangri

Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.4.2007 kl. 20:59

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sælir kappar, mér sýnist að ekkert verði um neinar breytingar hvað varðar stuðning við aðrar þjóðir, hvað sem þær svo styðja. Ég get ekki skilið það betur áþessari frétt.

Sigfús Sigurþórsson., 14.4.2007 kl. 22:45

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Heyrpu Margrét,,, þetta klikkaði aðeins hjá mér, var vitlaust að gera hjá mér í gær og í dag, verð að fá 42ggja klukkustundar frest, það er nú ekki eins og maður hafi tekið eitthvað léttahlaupaverk að sér.

Sigfús Sigurþórsson., 14.4.2007 kl. 22:53

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég tek undir þessa ábendingu Skúla Skúlasonar með að skilgreining á þessum málum er ábótavant í þjóðfélagi okkar, já og sjálfsagt víðar.

Sigfús Sigurþórsson., 14.4.2007 kl. 22:55

6 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Síndamenskan á fullu.

Georg Eiður Arnarson, 14.4.2007 kl. 23:00

7 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

En hvernig haga aðrar Norðurlanda þjóðir sér gangvart þessu? eru þær með svipaðan stuðning, og þá á ég ekki við í krónutölum.

Sigfús Sigurþórsson., 14.4.2007 kl. 23:08

8 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það eina sem er örugt er að íhaldið gerir aldrei neitt án þess að græða á því.

Georg Eiður Arnarson, 14.4.2007 kl. 23:15

9 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Sálfstæðisflokkurinn er ekki stjórnmálasamtök. Þetta eru sértrúarsöfnuður Þeir höfða til egósins alveg eins og gert er í góðum sértrúarsöfnuðum sem fær fólk til að halda að þeirra leið sé sú eina til að öðlast alsnægtir og vist á himnum   Hinir sem fara ekki sömu leið fari beinustu leið niður

Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.4.2007 kl. 23:26

10 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála Margréti, beittur penni.

Georg Eiður Arnarson, 15.4.2007 kl. 00:04

11 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Stór hættuleg,,,,,,,,,,án ritskoðunar.

Sigfús Sigurþórsson., 15.4.2007 kl. 00:20

12 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sigfús hættu þessu íhalds væli.

Georg Eiður Arnarson, 15.4.2007 kl. 00:30

13 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Íhaldsvæli??

Sigfús Sigurþórsson., 15.4.2007 kl. 00:43

14 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Fékk smá hugljómun eftir þennan "brodd" sem ég skrifaði um sjálfstæðisflokkinn hér, bætti við textann og skellti honum á bloggið mitt með stæl

Margrét St Hafsteinsdóttir, 15.4.2007 kl. 00:44

15 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sorrí Sigfús, gleimdi eitt andartak í hvaða flokki (við) erum.

Georg Eiður Arnarson, 15.4.2007 kl. 09:29

16 identicon

Það var ég sem lagði fram þessa tillögu fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins. Það er Hægt að eiga samskipti við ríkisstjórnir án þess fjárhagslega eða pólítískt að styðja þær.

Gunnlaugur Snær Ólafsson 15.4.2007 kl. 19:20

17 Smámynd: Auðun Gíslason

Mig langar að benda Skúla Skúlasyni að Ísraelmenn ráðast iðulega á borgara sem ekki eru hermann!

Auðun Gíslason, 16.4.2007 kl. 00:45

18 identicon

Frekari upplýsingar varðandi þessa ályktun er að finna í grein minni: Tilgangur orðalag ályktunarinnar

Gunnlaugur Snær Ólafsson 16.4.2007 kl. 18:50

19 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Kærar þakki fyrir innlegg ykkar allra.

Georg

Góð færsla og rök í grein þinni Gunnlaugur Snær, það er mjög á reiki hjá almenningi hvað séu hryðjuverk og hvað ekki.

Sigfús Sigurþórsson., 16.4.2007 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Partners.blog.is

Sigfús Sigurþórsson.
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

Nýjustu myndir

  • ...s8000652
  • ...s7000479
  • ...s7000525
  • ...s7000530
  • ...s7000558
  • ...s7000463
  • ...s6000810
  • ...s7000409
  • ...s7000389
  • ...s7000347

Nýjustu myndböndin

Severum_ad_kissast

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband